Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 88
374
Kviksettur.
[Stefnir
»Góða frú Sigriður, hvernig ferð þú'að búa til svona
góðar kökur?
>Ég skal kenna þér galdurinn, Ólöf min. Notaðu að-
eins Gerpúlver, Eggjapúlver og alla dropa frá Efna-
gerð Reykjavíkur, þá verða kökurnar svona fyrirtaks
góðar. Það fæst hjá öllum kaupmönnum, og ég bið altaf
um Gerpúlver frá Efnagerðinni eða Lillu Gerpúlver*.
„Jú, hún er góð“, sagði hann.
Hann hefði viljað gefa mikið til
þess að þora nú að segja henni
allt eins og var með fáum, ljósum
og vel völdum orðum. En það var
nú eitthvað annað.
„Eg elska þessa mynd“, sagði
hún með hita, en án nokkurra
fleðuláta. Hún tók myndina og
stakk henni í töskuna eins og
brothættum dýrgrip.
Svo sagði hún, og lækkaði rödd-
ina: „Þér hafið aldrei sagt mér,
hvort þér hafið verið giftur áður“
Hann roðnaði. Hún var svo nær
göngul.
„Nei“, svaraði hann.
„Hafið þér þá alltaf verið svona,
einn, heimilislaus, alltaf á fe’rða-
lagi, án aðhlynningar ?“
Hann kinkaði kolli. „Það kem-
ur upp í vana“.
„Já, náttúrlega", svaraði hún.
„Eg skil það vel“.
„Og svo ber maður þá ekki
ábyrgð á neinum öðrum“.
„Já, eg skil það svo vel“. —■-
Hún stansaði snöggvast. — „En