Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Síða 89

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Síða 89
Stefnir] Kviksettur. 375 O. ELLINGSEN, Reykíavík. Símnefní: ELLINGSEN. — Símar: 605, 1605 og 597, Margt til heimilisnotkunar: Rúmteppi, ullarteppi, gólfmottur, krystalsápa, sódi, blikkfötur, strákústar, gólfskrúbbur, lampaglös, lampabrennarar, lampa- kveikir, fægilögur, kerti, eldspitur, saumur, stiftsaumur, asfalt, hrátjara. Allskonar málningarvörur: Þurrir, oliurifnir, og tilbúnir litir, fernisolía, þurkefni, terpentina, gólffernis, japanlakk, emaljelakk, distemper, broncetinkt- úra, ofnlakk, málningarpenslar og allskonar málningaráhöld. Allskonar sjómanna- og verkamannafatnaðir: Sjóföt, gúmmí- og leðurstígvél, klossar, stitbuxur, peysur, nærfatnaður o. fl. Allskonar smurningsolíur á gufuskip, mótora, ljósvélar, bíla og skilvindur. Allskonar veiðarfæri, sem eru notuð hér. Einnig silungs- og laxaneta- garn, og margt fjeira. HEILDSALA — SMÁSALA. I að hugsa sér það, öll þessi ár!“ Henni vöknaði um augu, og röddin lýsti svo mikilli hlýju og umönnun, að Priam Farll gat ekki að því gert, að honum hlýnaði um hjartaræturnar. Hún var náttúr- iega að tala um Henry Leek, aum- ingja þjóninn, en ekki um hinn háa herra Priam Farll. En Farll fannst þetta geta alveg eins vel átt við um húsbóndann eins og þjóninn, því að sannast að segja fann hann það nú, að það hafði aldrei verið hirt vel um hann, þó aJð Leek ætti að heita fyrirmynd- •ur-þjónn. Hann fór að kenna í brjósti um •sjálfan sig engu síður en hún Best og ódýrast. gerði það. Hann fann að hér var viðkvæmt hjarta og að viðkvæmt hjarta var það eina í veröldinni, sem hann þráði. Ef Sophia Ent- wistle hefði talað við hann svona! Reikningurinn kom. Hann skildi ekkert í, hvað þetta var ódýrt. Nú sá hann hvað það þýddi, að borga „ekkert þjórfé" — allur mat- urinn var engu dýrari en bolli af te með fáeinum molum í gistihús- unum, sem hann var vanur að nota. Hann var feginn að mega rétta borgunina inn í gegn um þröngt op, svo að enginn sá hvað hann var rjóður, nema þá á hönd- unum. Þegar út kom vissi hann ekkert
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.