Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 94

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 94
380 Kviksettur. [Stefnir c <n oo 3 C/D > u* I >• co ILm u T3 c iS ’ö5 xo o X3 6 3 3 X C • •-m BJ C o (/) 0) íO u 3 03 co c ^ 'O 33 t-' (0 c c c N 5- o > s « «c cr 10 3 -i-> w 3 < legt við það nafn, og þjóninn, sent hann hafði mest skifti við, var á- gætur. Honum fannst hann vera. kominn í óbilandi hreiður. Hér gat heimurinn ekkert grandað honum. Hann var einvaldur yfir herbergi nr. 331 og hafði allt hið ótæmandi vald Grand Babylon gistihússins til frjálsra afnota. Hann lokaði umslaginu og: hringdi bjöllu. Þjónninn kom inn. „Látið mig fá kvöldblöðin'V sagði hann. Þjónninn lagði bunka af blöð- um á borðið. „öll?“ „Já, herra“. „Þakka yður. Er orðið of fram- orðið að fá sendisvein?“ „Nei, nei, herra“. (Of seint í Grand Babylon, herra minn ‘trúr!' hugsaði þjónninn). „Sendið þá undir eins með þetta bréf“. „1 vagni ?“ „Já, í vagni. Hann á að bíða eft- ir svari, ef þess er óskað. Látið hann svo koma við og taka farang- ur minn á stöðinni. Hér er mið- inn“. „Þakka, herra“. „Þér verðið að sjá um, að þetta verði gert strax“. „Þakka, herra. Undir eins“.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.