Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 95
Stefnir]
Kviksettur.
381
Þjóninn hvarf og lokaði hurð-
inni eins og þeir menn gera, sem
kunna að loka hurðum og hafa
varið tugum ára til þess að vera
fullkomnir í þeirri list að þjóna
«ðrum.
Frægð.
Hann lá í legubekk með alla
hlaðakássuna í kring um sig, og
hafði slökkt öll ljós nema eitt lít-
ið ljós við höfðagafl legubekksins.
Hann langaði til þess að líta á
tlánarfregnirnar og sjá, hvað
blaðamenn Englands segðu nú
■im hann dauðan. Hann þekkti
bánarminningar og hafði oft hent
g:m.an að þeim í huga sér. Harm
þekkti líka listdómana og hafði
ekki einu sinni gaman af þeim.
Hann hafði líka heyrt um það
getio. að einstaka frægir menn
hefði komizt í þetta sama, að
lesa dánarminningar um sjálfa
sig. Hann hugsaði um, hvað Mar-
hús Arelíus skrifar um fánýti
allrar frægðar, og hann mundi
það, hve öll blaðamennska hafði
verið honum innilega ógeðfelld.
Svo fór hann að líta yfir blöðin.
Honum brá heldur en ekki í brún.
Beinlínis líkamlegu áhrifin voru
svo sterk, að hann fékk varla af-
borið. Líkamshitinn hækkaði. Líf-
®ðin sló örar. Hann gat heyrt í
sér hjartsláttinn. Hann heyrði
Lesarkasafn
Jóns Ófeigssonar er nýjung
sem allir kennarar og foreldr-
ar cettu að kynna sjer. Út eru
komnar um 100 arkir af afar
margvislegu lestrarefni fyrir
yngri og eldri.
Hver örk kostar 30 aura.
Bindið kostar 50 aura.
Skrá um innihald safnsins
er send hverjum sem þess
óskar, ókeypis.
Bókaverslun
Sigfúsar Eymundssonar.