Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 6

Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 6
ar vitneskju og nýs skilnings? Yfirleitt er torséð fyrirfrara hvaða raálstað slík endurskoðun þekkingarinnar myndi þjóna. Og jafnvel þótt fylgismaður einnar skoðunar þykist sjá, að ný rannsókn geti sennilega hnekkt sögutúlkun andstæðinganna í einhverjum punkti, þá er lík- legt að hans eigin málstaður esigi sór líka sína sögulegu áfck ilesarhæla. Og þá gildir her hið sama og um alla gagn- kvæma afvopnun; það er hagur heildarinnar að halda sig við CMdýrari vopnin, en sagnfræði er ■ofeeitanlega dýrt vopn miðað við magnið sem hver sagnfræðingur leggur til stjórnmálaumræðunnar í landinu. Sem sagt: sagan er aðeins gagnleg frá sjónarmiði þess skoðanahóps sem hefur rökstudda ástæðu til að ætla að auknar rannsóknir verði yfirleitt til framdráttar sinni skoðun en ekki hinni. Andstæðingarnir hafa þá líka góða og gilda á- stæðu til að telja sagnfræði- rannsóknir skaðlegar, og ber þeim að beita sér gegn þeim. Á sama hátt má, held ég, velta fram og aftur öðrum dæmum um not og nytjar sögu og sagn- fræðirannsókna. Alltaf má fyrst spyrja hvort nokkra sögu þurfi til þess að þjóna viðkom- andi tilgangi; síðan hvort sú saga þurfi endilega að vera á fræðilegum rökum reist; og loks hvort nauðsynlegt sé,til- gangsins vegna, að halda fræði- legaa grundvellinum við með sí- fellt nýjum rannsóknum. ÖIl þessi umræða hljómar vægast sagt hjákátlega. Þ.e.a.s. í eyrum okkar sem finnst sögu- þekking hafa sjálfstætt, menn- ingarlegt gildi, höfum áhuga á fortíðinni, trúum á sannleikann sem siðferðilegt mæti og að- hyllumst rannsóknir og fræði sem leið til hans. Þegar allt þetta er viðtekið fyrirfram, má gera sér ýmsar hugmyndir um nytsemi sagnfræðinnar. En ein- ber nytjasjónarmið, án skír- skotunar til sjálfgildis sögu- þekkingarinnar, hrökkva, held ég, mjög skammt til að rétt- læta sagnfræði í þeirri mynd sem við þekkjum. ...—... ísland fyrir íslendinga, ]Jcir hciftriiftu kjósendur sem holda vilja iilslandi fyrir lslcndiiiga«, en ekki meljii. landid diiimim i licndur um nldur ug æfi, mæti við atkvæðagreiðsluna og grciði atkvæði inóti sambandslöguniini með þvi að gera kross framan við nei. f.álið ekki danska lslendinga villn ykkur sýnl I’annig á að grciða alkvæði: Dansk-íslenzk samkandslög. ((’ei*. sem óska aS lög pessi, er siöasta Alpingi sampy.ti, öðlist statfestingu konungs, geri kross i fer- hyrninjinn fyrir framan Já“, en peir, sem eru A móti pvi, g:ri kross i ferhyrninginn fyrir framan ,,Nei“.) Já X Nei SOGUSKOÐUN Úti í myrkrinu geisar óveður. Ofan úr loftinu streyma eldtungur. Himinhvolfið fær á sig mynd ófreskjUi er spýr út úr sér jörðinni, sem eldi guðlegrar lotningar. Og lífið hefst. Og framþróun hefst. Og afturþróun hefst. Og mennirnir hefjast til vegs og virðingar og valda og villimennsku. Úti í myrkrinu geisar óveður. egg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.04.1980)
https://timarit.is/issue/367011

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.04.1980)

Aðgerðir: