Sagnir - 01.04.1980, Síða 11

Sagnir - 01.04.1980, Síða 11
leiðsluháttum, sem ríkt hafa í samfélaginu í tímans rás, allt frá veiðimanna- og safnaraþjóá- félaginu til lénsskipulags og iðnaðarþjóðfélags. Viðhalda skyldi heimildarýni, en leggja aherslu á grunnheimildir og. lesefni, sem sýndi ólík sjónar- mið gagnvart vandamálum í sög- unni, aetti að verða mikilvægur þáttur í kennslunni. Samtök sögukennara í fram- haldsskólum söfnuðu þessum straumum í einn farveg í um- ræðuhefti af málgagni sínu "Noter" nr.49, 1976. Blaðið var sent stjórnmálanönnum, emb- ættismönnum og fjölmiálum. Um- ræðan hefur síðan haldið áfram og er þá þetta tölublað af "Noter" oft lagt til grundvall- ar . Nýjgsti þáttur umræðunnar var viðamikil ráðstefna um sagnfræðina sem kennslugrein, haldin af sögukennurum við grunnskóla, framhaldsskóla og kennaraháækóla í sameiningu. Þangað var boðið bæði stjórn- málamönnum og embættismönnum, sem vinna að þeim breytingum á menntun 16 - 19 ára unglinga, sem nú standa fyrir dyrum. Breytingar Það hefur einkennt txmabil- ið eftir 1975-6, að sögukennar- ar úr grunnskólum og mennta- skólura hafa unnið saman að því að fá heildaryfirsýn yfir stöðu greinarinnar í 12 ára löngum menntunarferli. Að sjálfsögðu þótti báðum hópum í upphafi að verkefnið væri hvorki meira né minna en að bjarga tilvist sögukennslunnar í menntuninni. Margir létu í ljósi hræðslu um að upprennandi væri ný kynslóð sem engan áhuga hefði á sögu eða yrði e.t.v. beinlínis sögu- fjandsamleg. Þessar fjörugu umræður hafa að sjálfsögðu leitt til öflugr- ar styrkingar á stöðu greinar- innar á opinberum vettvangi. Stjórnmálaákvörðun sú, sem tek- in var í fyrra, um að saga skuli verða skyldunámsgrein í 8. og 9. bekkjum grunnskóla, sýnir þetta glöggt. Enginn vafi er á því, að um- ræðan hefur valdið breytingum á sögukennslu. Krafan um "þró- unar- og samhengisskilning" er nú mjög almennt viðurkennd, bæði í grunnskólum og fram- haldsskólum. Þessi breyting á umfjöllun greinarinnar hefur getað orðið í framhaldsskólunum algjörlega án breytinga á mark- lýsingum ráðuneytisins. Það er ef ti1 vill einn stærsti kost- urinn við grein okkar, að okkur - t.d. samanborið við aðstæður í norrænum nágrannalöndum okkar - er svo vítt stakkur skorinn £ marklýsingum, að greinin hef- ur getað lagað sig að þeim straumum, sem bærast innan hennar - straumum, sem auðvitað spegla strauma £ samfélaginu sjálfu. Að loknum breytingum á grunnskólanum árið 1975 stöndum við nú andspænis breytingum á framhaldsskólamenntun. Víða um land eru nú gerðar fjölbreyti- legar tilraunir með nýja greina- og stundaskiptingu í menntaskólum, ný prófform og einnig nýjar leiðir í umfjöll- un námsefnis í sögu. Það at- riði sem helst er óljóst hvað varðar söguna er sennilega hvort hún eigi að verða sér- stök námsgrein eftir breyt- inguna eða hvort hún eigi að verða hluti nýrrar námsgreinar ásamt t.d. félagsfræði, landa- fræði og líffræði. í nokkrum skólum eru einnig gerðar til- raunir með að samþætta söguna við trúfræði, fornfræði og dönsku . Það er að sjálfsögðu ófyrirsegjanlegt á þessari stundu, hvaða afleiðingar það mun hafa fyrir vinnuskilyrði okkar og atvinnuöryggi, ef kennslugrein okkar breytist í sögulega "vídd" innan nýrrar og stærri greinar. frh. á bls.56
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.