Sagnir - 01.04.1980, Page 65

Sagnir - 01.04.1980, Page 65
kunni að þyrla burtu einhverju af spádómum þeirra og vonum, Blaðið mun skýra heimsatburðina eins og það veit sannast og réttast c.. og fletta ofan af blekkingum fjandmanna sósíal- ismans.5 Um miðjan október 1939 voru haldnir fundir um heimsviðburðina 1 Sósíalistafélagi Reykjavíkur og höfðu þeir Héðinn Valdimarsson og Brynjólfur Bjarnason framsögu. Mismunandi sjónarmið voru rædd í fullu bróðerni og hver einasti ræðumaður undirstrikaði að ekki kæmi til nokkura mála að láta ólíkar skoðanir á heimsviðburðunum torvelda sam- heldni flokksmanna né veikja baráttuþrótt flokksins í innan- landsmálum ... . Skorar fundur- inn eindregið á miðstjórn flokks- ins að vaka yfir því að ekkert verði birt opinberlega í flokks- ins nafni, sem brýtur í bág við þessi stefnuskráratriði, /þ.e. um samúð með alþýðuhreyf- ingum Norðurlanda og með starfsemi alþýðunnar í Sovét/ né heldur flytji blöð flokksins greinar einstakra manna sem talist geti stuðningur við auð- valdsárásir á samtök verka- lýðsins eða óhróður um ríki hans.6 Línan gefin hessa síðustu tilvitnun í sam- Pykkt fundarins má vandalítið ®ygja til ýmissa átta, og túlkun —Jpðviijans og meirihluta flokksins Var ekki langt undan, því að í veimur flennilöngum greinum ®ítir Brynjólf Bjarnason 22.okt. S Gunnar Benediktsson 2„nóv„ 1939 3r að finna hinn hreina tón. <a?Var eru greinarnar skrifaðar ^..hjölfar þeirra atburða, sem þá °fðu gerst, griðasáttmálans, sam- °mulags milli Japana og Rússa og lnnrasarinnar í Pólland. Benjamín Eiríksson hafði skrifað ^ ær greinar í Þjóðviljann 16. ^ept. 0g 21.oktV 1939. I seinni þ ®lninni braut hann gegn sam- y^ktinni, sem fyrr var nefnd. Benjamín þótti ekki aðeins á- stæða til að segja "að orðið hafi breytingar á stefnu Sovétríkjanna í utanríkismálum heldur einnig í aðferðum."7 Benjamín lagði í grein sinni út af ræðu Mólótoffs 31,ágúst 1939. sem hann flutti í kjölfar griða- sáttmálans, (en þessi ræða virðist ekki hafa borist til landsins fyrr en um þetta leyti) en í henni segir Mólótoff m.a., að bolsévikar miði stefnu sína í utanríkismálum aðeins við hagsmuni þjóða Sovét- ríkjanna, Þess vegna,segir Benja- mín, "nær engri átt að binda sér byrðar í baráttu sinni, með því að taka þessa stefnu Sovétríkjanna í utanríkismálum upp á arma sína." Brynjólfur Bjarnason tekur sér fyrir hendur daginn eftir að kveða niður villu Benjamíns og "sannar" að hagsmunir Sovétríkj- anna séu hagsmunir alþýðunnar í öllum löndum : Sannleikurinn er sá, að Sovétlýðveldin hafa ein barist hiklaust og af einlægni fyrir sameiginlegu öryggi. Þetta hefur verið stefna Sovétríkj- anna, en engin einkastefna utanríkisráðherranna, hvorki Litvinoffs né Mólótoffs .... En stefna hins sameiginlega öryggis strandaði á auðvalds- stjórnum Bretlands og Frakk- lands af þeirri einföldu á- stæðu, sem hlýtur að liggja í augum uppi fyrir hvern sósí- alista, að stjórnir þessara landa eru ekki að berjast fyrir

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.