Sagnir - 01.04.1980, Síða 65

Sagnir - 01.04.1980, Síða 65
kunni að þyrla burtu einhverju af spádómum þeirra og vonum, Blaðið mun skýra heimsatburðina eins og það veit sannast og réttast c.. og fletta ofan af blekkingum fjandmanna sósíal- ismans.5 Um miðjan október 1939 voru haldnir fundir um heimsviðburðina 1 Sósíalistafélagi Reykjavíkur og höfðu þeir Héðinn Valdimarsson og Brynjólfur Bjarnason framsögu. Mismunandi sjónarmið voru rædd í fullu bróðerni og hver einasti ræðumaður undirstrikaði að ekki kæmi til nokkura mála að láta ólíkar skoðanir á heimsviðburðunum torvelda sam- heldni flokksmanna né veikja baráttuþrótt flokksins í innan- landsmálum ... . Skorar fundur- inn eindregið á miðstjórn flokks- ins að vaka yfir því að ekkert verði birt opinberlega í flokks- ins nafni, sem brýtur í bág við þessi stefnuskráratriði, /þ.e. um samúð með alþýðuhreyf- ingum Norðurlanda og með starfsemi alþýðunnar í Sovét/ né heldur flytji blöð flokksins greinar einstakra manna sem talist geti stuðningur við auð- valdsárásir á samtök verka- lýðsins eða óhróður um ríki hans.6 Línan gefin hessa síðustu tilvitnun í sam- Pykkt fundarins má vandalítið ®ygja til ýmissa átta, og túlkun —Jpðviijans og meirihluta flokksins Var ekki langt undan, því að í veimur flennilöngum greinum ®ítir Brynjólf Bjarnason 22.okt. S Gunnar Benediktsson 2„nóv„ 1939 3r að finna hinn hreina tón. <a?Var eru greinarnar skrifaðar ^..hjölfar þeirra atburða, sem þá °fðu gerst, griðasáttmálans, sam- °mulags milli Japana og Rússa og lnnrasarinnar í Pólland. Benjamín Eiríksson hafði skrifað ^ ær greinar í Þjóðviljann 16. ^ept. 0g 21.oktV 1939. I seinni þ ®lninni braut hann gegn sam- y^ktinni, sem fyrr var nefnd. Benjamín þótti ekki aðeins á- stæða til að segja "að orðið hafi breytingar á stefnu Sovétríkjanna í utanríkismálum heldur einnig í aðferðum."7 Benjamín lagði í grein sinni út af ræðu Mólótoffs 31,ágúst 1939. sem hann flutti í kjölfar griða- sáttmálans, (en þessi ræða virðist ekki hafa borist til landsins fyrr en um þetta leyti) en í henni segir Mólótoff m.a., að bolsévikar miði stefnu sína í utanríkismálum aðeins við hagsmuni þjóða Sovét- ríkjanna, Þess vegna,segir Benja- mín, "nær engri átt að binda sér byrðar í baráttu sinni, með því að taka þessa stefnu Sovétríkjanna í utanríkismálum upp á arma sína." Brynjólfur Bjarnason tekur sér fyrir hendur daginn eftir að kveða niður villu Benjamíns og "sannar" að hagsmunir Sovétríkj- anna séu hagsmunir alþýðunnar í öllum löndum : Sannleikurinn er sá, að Sovétlýðveldin hafa ein barist hiklaust og af einlægni fyrir sameiginlegu öryggi. Þetta hefur verið stefna Sovétríkj- anna, en engin einkastefna utanríkisráðherranna, hvorki Litvinoffs né Mólótoffs .... En stefna hins sameiginlega öryggis strandaði á auðvalds- stjórnum Bretlands og Frakk- lands af þeirri einföldu á- stæðu, sem hlýtur að liggja í augum uppi fyrir hvern sósí- alista, að stjórnir þessara landa eru ekki að berjast fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.