Sagnir - 01.04.1980, Síða 75

Sagnir - 01.04.1980, Síða 75
ildarýni þannig að þeir geti séð hvernig söguleg framsetning bygg- ist upp frá grunni. Að því loknu hefst sögunámið, "mellom- og hovedfag". 1 "mellom- fagi" velja nemendur sérefni, venjulega innan ákveðins tímabils. Til þess að ná dýpri skilningi a náminu á "mellomfagsnemandinn" að lesa sagnfræðirit sem eru ein- kennandi fyrir viðkomandi tíma- bil, til þess að ná tökum bæði a hinu einstaka og samhengi þess. betta námsefni er kallað A-náms- efni. Annað námsefni er hraðlesið með það fyrir augum að glöggva sig á vandamálum og aðalviðfangs- efninu. Þetta námsefni er kallað B-námsefni. 1 "hovedfaget" verður nemandinn að velja námsefnið í samráði við kennarann. Þá getur nemandinn einnig ákveðið hvaða bækur hann leggur meiri áherslu á og hvaða bækur hann hraðles sem B-námsefni. "Grunnfag" gefur réttindi til hennslu í sögu og samfélagsfræðum 1 efri bekkjum grunnskóla en 'mellom- og hovedfag" til kennslu 1 menntaskólum. Sagnfræðinemandinn getur ekki reiknað með því að tileinka sér alla þá þekkingu í náminu sem hauðsynleg er í kennslu, til þess aS gera námsefni lifandi og skiljan- legt fyrir börn og unglinga. Sagn- fræðinemandinn verður því að halda afram námi þó að hann hafi tekið embættispróf í sögu. Til þess að geta komist yfir yfirgripsmikið námsefni er undir- stöðunámið, "grunnfagið", að miklu leyti byggt á yfirlitsverkum yfir sagnfræðirannsóknir sem gerðar hafa verið. A öllum stigum sagn- fræðinámsins eru einnig tekin {yrir afmarkaðri efni eða vandamál asamt raunverulegum rannsóknar- Verkefnum, þar sem nýjar rannsóknir eru settar fram. Það er þetta siðasta sem er undirstaða sögu- iegrar vitneskju okkar. Við lestur sagnfræðirits verður alltaf að vera á varðbergi um að ^erkið sé litað af áhugamálum lefundarins eða því markmiði sem a^tlað er að ná með bókinni. Mörg Verk verða því mjög einhliða. Lestur grunnbóka verður að fara fram jafnframt lestri annarra rita um tímabilið.. Sérefni á að velja þannig að það sé í náinni snertingu við við- fangsefni í hóp- eða umræðutímum. Það er nauðsynlegt á öllum þrepum námsins að nemendur taki þátt í umræðutímum. Einnig er nauðsynlegt frá byrjun að nemendur skipti sér í vinnuhópa og vinni saman að námsefninu og rökræði um að- ferðafræðileg vandamál. Nemandinn verður einnig að lesa handbækur með gagnrýnu hugarfari, á sama hátt er nauðsynlegt að vera á verði gagnvart því að eldri rannsóknir innihaldi upplýsingar sem eru orðnar úreltar. "Grunnfags"- og "mellomfags- nemandinn' verður að byrja á því að lesa námsefni í samfélagsfræð- um og inngangs- og aðferðafræði. Hann verður að þekkja stjórnmála- líf nútímans og fortíðarinnar og kenningar og hugtök sem notuð eru í samfélagsfræðinni, sérstaklega þjóðhagfræði og þjóðfélagsfræði . "Grunnfagsnemandinn" verður einnig að tileinka sér ákveðið námsefni í fornleifafræði og nútíma hag- sögu og hagfræðikenningum. Fyrir "grunnfagsnemandann" er sjálfsagt að velja hópkennslu, en annars geta allir nemendur valið milli fyrirlestra og umræðutíma. Nemendur geta ekki reiknað með því að farið verði í allt náms- efnið á námstímanum. Hluta af námsefninu verður að lesa á eigin spýtur. Það er ekki nauðsynlegt að taka námið í "réttri tímaröð" en þó er ráðlagt að byrja námið með lestri norskrar miðaldasögu. „ Grunnfagitj” 1 "grunnfag" eru kennd eftir- talin námskeið: A. 1 Norðurlnda- sögu skal kenna 1) Annað hvort tímann til 1319 eða tímabilið um 1150-1550. 2) Annað hvort tímann um 1500-1700 eða tímann um 1640- 1800. 3) Tímann eftir 1800. B. I mannkynssögu skal kenna eftir- talin tímabil: 1) Or fornaldar- sögu eða annað hvort sögu Grikkja og nábúa þeirra frá 550 til um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.