Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Side 30

Sagnir - 01.04.1981, Side 30
28 andstæðum annars staðar að„ Yfir- bragðið verður öðruvísi í Árnagarði en Sviðinsvík, en það er mest af því að aðstæðurnar eru ólíkar, sjón- deildarhringur og viðhorf önnur. í innsta kjarna sínum er tilgangur söguritunar líklega alltaf sá sami. Er þá einhver leið til að að- greina alþýðlega og lærða sagn- fræði? Sýnilega er ekki stætt á því að segja að þeir sem hafa há- skólapróf í sagnfræði skrifi lærða sögu, aðrir alþýðlega. Slík flokk- un mundi rekast á menn eins og Magnús Má Lárusson sem var prófess- or í sögu hér í heimspekideild en hafði ekki háskðlapróf í öðru en guðfræði. Eða mundi nokkur sjá á ritum þeirra Þorkels Jóhannessonar og Arnórs Sigurjónssonar að annar var doktor fyrir sagnfræðirit en hinn hafði ekki svo mikið sem stúdentspróf? Kortasaga Haralds Sigurðssonar og íslenskir sjávar- hættir Lúðvíks Kristjánssonar eru einhver lærðustu sagnfræðirit sem hér hafa komið út um langt árabil. Hvorugur höfundanna hefur háskóia- próf eða stúdentspróf. Nei, við verður að beita öðrum aðferðum, ef við viljum afmarka eitthvað og kalla alþýðlega sagnfræði.'•* Háskólakennarar fara með umboð ríkisvaldsins til þess að ákveða hvernig sé rétt að stunda rann- sóknir í grein sinni og skrifa um hana. Þeir semja flókin og sí- breytileg kerfi af skráðum og óskráðum reglum um verðug viðfangs- efni og réttar aðferðir. Þessum reglum beita þeir í eigin ritum, við mat á verkum nemenda sinna, 1 ritdómum o.s.frv. Þeir sem þekkja þessar reglur og beita þeim, eins og þær eru á hverjum tírna* þeir skrifa lærða sögu, hvort sem þeir hafa numið þær í háskóla eða ekki. A hinn bóginn gengur ekki að segja að allir sem ekki hlíta þessum reglum séu alþýðleg- ir sagnfræðingar. Við getum a.m.k. hugsað okkur að upp komi nýjungar í söguiðkun utan háskóla sem eng- inn mundi telja til alþýðlegrar sagnfræði. Kannski má nefna sem dæmi um slíkt þá söguritun í leik- formi sem Kjartan Ragnarsson stundar í Peysufatadeginum í Nem- endaleikhúsinu. Alþýðleg sagn- Bannlögin. tið hafið afl eins leyfl til afl velja a milli Templara- Q hússins og tugthússins. Hikandi jeg horfl’ á manninn, hvorugu fcginn. — V En — heldur bendir ’ann hægra megin! fræði lýtur vafalaust einhvers konar venjureglum eins og lærð sagnfræði. Ég þori ekki að full- yrða mikið um hvar og hvernig reglur hennar eru til komnar, en mér dettur í hug þrennt sem vert er að nefna. I fyrsta lagi fylgja alþýðu- fræðimenn vafalaust að verulegu leyti hefðum sem vóru orðnar til í söguritun áður en sagnfræði vaf1 til sem háskólagrein. íslendinga1 hafa lengi fengist við að skrifn frásagnir um þjóðfélag sitt í samtíð og fortíð. Þær spanna afaJ vítt svið, allt frá íslendinga- sögum til annála, og það væri flókið viðfangsefni að rekja hvernig list fræðimanna nútímans er sprottin af þessum fjölskrúð- uga arfi. í öðru lagi má ætla að reglur sem eru orðnar úreltar í lærðri sagnfræði lifi áfram í alþýðlegi’i söguritun. Hún er þannig stundui" lærð saga síðustu eða næstsíðustu kynslóðar háskólamanna. Þetta er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.