Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Side 58

Sagnir - 01.04.1981, Side 58
56 Mannkynssögu 2 (1500-1850) mætti kenna á svipaðan ffátt úr frá hugmyndum um sagnfræðilegar skýringar. í mannkynssögu 3 (1850-1939) mætti taka sagnaritun og sögu- speki fyrir. Meginþráðurinn í sögu þessa tímabils yrði þá ekki stórveldabandalög eða styrj- aldir, iðnþróun, verkalýðshreyf- ing eða nýlendurpólitík (þótt það yrði allt að koma inn að einhverju leyti) heldur hugmyndir manna um framvindu og túlkun sögunnar. íslands- og Norðurlandasögu 1 (-1550) væri einfaldast að tengja við heimildafræði, greiningu á þöglum heimildum og talandi og notkun þeirra sem leifa og frá- sagna. íslandssaga 2 (1550-1830) væri tengd við skjalfræði og skriftarfræði. Embættiskerfi tíma- bilsins mætti t.d. kenna vel með þvx að athuga skipulag á leifum þess í Þjóðskjalasafni. Ritgerð- arefni mætti reisa á heimildum sem ekki er að hafa öðruvísi en á fljótaskrift. íslandssögu 3 (1830-1940 mætti kenna sem sögukennslufræði. Þá þyrfti að fara yfir eitthvert námsefni um sögukennslu og láta síðan öll verkefni ganga út á að matreiða kennsluefni úr sögu tímabilsins. í samtímasögu (1939/40-) hugsa Ig mér að viðfangsefnið yrði hlut- lægni og huglægni. Þar má finna nóg af viðkvæmum málum sem fræði- menn og heimildir túlka á ólíka vegu, og mætti láta kennsluna ganga út á að rýna þess konar texta og bera þá saman út frá heim- spekilegum kenningum um hlutlægni og huglægni. I þetta kerfi vantar enn tvö allstór viðfangsefni inngangs- fræðinámsins eins og það hefur verið upp á síðkastið, handbóka- notkun og ritgerðaræfingu. Þau mundu bæði koma inn í alla kjarna- þætti að einhverju leyti. Hand- bækur og heimildasöfn sem varða sérstaklega einhvern námsþátt yrðu kynnt þar, og í öllum námskeiðum yrðu skrifaðar rit- gerðir eftir sem áður. Eini mun- urinn er sá að þær yrðu ekki alls staðar eftirlíkingar af fræði- legum ritgerðum. Þrátt fyrir þetta væri sjálfsagt nauðsynlegt að halda stutt námskeið fyrir byrjendur um notkun bókasafna og frumatriði tækni við ritgerðar- vinnu. Það yrði ekki tekið til námsmats og hefði ekkert vægi til BA-prófs, heldur væri aðeins hugsað sem sameiginlegt nám fyr- ir alla námsþætti. Þetta fyrirkomulag rekst dá- lítið á það að nemendur geta val- ið úr kjarnaþáttum. Þannig gæti maður útskrifast með BA-próf án þess að hafa nokkru sinni kynnst grundvallaratriðum heimildafræði eða sett sig inn í vandann varð- andi hlutlægni. Hjá þeim sem lesa sagnfræði sem aðalgrein væri einfaldast að leysa þetta með því að afnema valið um kjarna þætti, enda hefur það alltaf veri hálfgert klúður. Vfð breytinguna mundi kjarnaþáttum líka fækka úr átta niður í sjö (35e), og ekki getur talist mikið þótt rúmlega helmingur námsins sl bundinn. Verra er að eiga við þá sem lesa sagnfræði sem aukagrein og geta með engu móti lesið alla kjarna- þætti. Hugsanlegt væri að halda slrstakt uppbótarnámskeið fyrir þá þar sem hver fengi með lítilli kennslu nasasjón af því aðferða- námi sem hann/hún missir af í kjarnaþáttum. önnur leið væri að segja að aukagreinanám sl ekki annað en tilviljunarkennd brot hvort sem er og láta arka að auðnu hvaða aðferðanámi auka- greinafólk kynnist. í kjarnaþáttum sögunnar mundi bætast við talsvert lestrarefni við þessa breytingu, og yrði að bæta fyrir það með því að sleppa öðru. En ég hygg að það sl mis- skilningur hvort sem er að ætla slr að láta kjarnaþætti ná yfir "allt" innan sinna marka í tíma og rúmi. Gildi þeirra er fyrst og fremst fólgið í því að nem- endur fá örlítil kynni af öllum megintímabilum sögunnar, bæði hér á landi og í Evrópu. Því marki er náð þótt sleppt sl t.d. þriðjungi tímabilsins sem þættin- um er ætlað að spanna. Kennarar verða bara að gæta þess að slepp^ ekki alttaf sama þriðjunginum þvi þá týnist hann smátt og smátt ur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.