Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Page 61

Sagnir - 01.04.1981, Page 61
59 öll eiga þessi námskeið það sameiginlegt að veita nem- endum frekari innsýn í starfs- vettvang þeirra sem fást við að rannsaka þessi tilteknu tímabil, frekar en að draga upp heildarmynd af tímabilunum, Ekki er ástæða til að fjalla sérstaklega um "sérsviðsþaetti" sem eru í boði, Þess má þó geta að skipting milli hag- sögu og almennrar sagnfræði í deildir txðkast ekki við Parísarháskóla. Það sem grein- ir einnig á milli uppbyggingu náms þar og við Háskóla íslands er aukagrein nemenda í sagn- fræði. Af einingum "ætluðum" til aukagreinar er nemendum skylt að ljúka við námskeið m.a, í tölfræði og landafræði, ásamt félagsfræði eða hagfræði eða mannfræði. Þar fyrir utan geta nemendur valið sér til- tekið fag sem þeir vilja hafa að meginuppistöðu í aukagrein- inni; slíkt er þó ekki skil- yrði, En nemandi getur ekki lokið við LICENCF. í sagnfræði nema hafa kynnt sér meginreglur tölfræðinnar og undirstöðuat- riði svæðalandfræði og lýð- fræði. Auk þessa verður hann að hafa náð einhverju valdi á kenningum félagsfræðinnar eða hagfræðinnar eða mannfræðinnar. Slíkt ætti ekki að koma á óvart þar sem sagnfræði er þar talin til þjóðfélagsfræða. Námsmati er yfirleitt þann- ig háttað að 2/3 hlutar náms- mats felast í ritgerð, en að því tilskildu að efni ritgerð- arinnar er flutt sem framsaga í tíma. Þriðjungur námsmats felst síðan í skriflegu prófi. Oft eru aðeins þrjár spurningar á prófi og ein valin af þeim. Spurningar er þannig byggðar upp að leitað er eftir hæfni nemandans til að draga sjálf- stæðar ályktanir. Nemendum er ætlað eitt ár til að semja sína MAITRISE ritgerð undir leiðsögn kennara, og fylgja því námsstigi litlar sem engar kvaðir um kúrsa. Hvernig því námi er háttað og síðari þrepum skólagöngustig- ans skyldi kveða til fróðari aðila en þann sem hefur gert þessa samantekt. Ærslast aff vanda . . . þessir dansleikir voru miklu tíðari áður fyrr, og ekki aðeins hafðir til að gleðja gesti, heldur voru þeir oft tíðkaðir af heimamönnum sér til skemmtunar. Og svo mjög voru eyjarskeggjar sólgnir í þá, að á vissum tíma árs streymdi mikill fjöldi karla og kvenna £ hverju héraði til vissra staða, á heilagra manna vökum, eins og almennt er kallað, og þar ærsluðust þau heilar nætuý^ að vanda Bakkusdýrkenda, ef svo má segja, við að dansa og hafði þess á milli í frammi aðra gleðileiki °g skrípasýningar. Því hvað á ég að kalla það annað, þegar það er vitað mál, að í samkundum af þessu tagi var mikið um fáránleg- ar» blautlegar og lostafullar athafnir og sér í lagi afmorskvæði, Bakkusardýrkenda en í þeim er sálinni búið nokkurt skaðræði. Því svo sem kvæðin sjálf eru haglega samsett og lystileg í sjálfu sér þeim, sem á hlýða, þann- ig eiga þau einnig greiða leið að hugum manna, ekki sízt ef þeim er samfara hugþekkur kveðskapur. Og því meir sem þau eru mönnum til skemmtunar, þeim mun sterkari áhrifum ná þau, æsa upp og hrífa með sér og smjúga inn í merg og bein með nokkrum hætti, og kynda upp alls konar loga í brjóstum manna, og brenna þá aumlega upp, sem veikgeðja eruog að eðlisfari hneigjast fremur öðrum til óleyfi- legra nautna. Vegna þessara áhrifa sinna eru þessi lostafullu kvæði nefnd brunakvæði á vora tungu, og á samlíkingin sannarlega ekki illa við. Islands- (Oddur Einarsson biskup: lýsing, bls. 131)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.