Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Síða 104

Sagnir - 01.04.1981, Síða 104
102 Namsfyrirkomulagi bylt Sagan af sagnfræðinami hef- ur á undanförnum árum verið nokkuð viðburðarík. Mesta byltingin birtist í námsfyrir- komulaginu frá 1968 þar sem kennslubókaítroðslan var lögð niður og í staðinn lögð megin- áhersla á rannsóknir sögulegra staða. Sá tími er því liðinn þegar mestu skipti í náminu að læra utanbókar ártöl og nöfn. Núverandi námsfyrirkomu- lag(1972) er rannsóknarfyrir- komulag, sem einkennist af frjálslyndi í ríkum mæli. Til að mynda má velja milli hinna ymsu vandamála viðfangsefna auk þess sem þú mátt sjálfur velja það prófform sem þú helst kýst, venjulegt skriflegt próf eða þá að skila heimaverkefnum, sem annaðhvort eru unnin af einstökum nemendum eða í hóp- vinnu. 1 náminu vill oft í reynd skjóta skökku við um frjáls- lyndið. Nemendur hafa næstum engin áhr.if á umf jöllunarefni kennslugreinanna heldur eru þe.ir háðir sérþekkingu og á- hugasviðum einstakra kennara. Breytingarnar frá 1968 fela í sér fyrir utan það sem þegar hefur verið nefnt að horfið hefur verið frá fyrirlestra- forminu þar sem kennslan er m.iðpunkturinn. Þess í stað er kennslan byggð á hópvinnu. Það sem vill skemma fyrir því já- kvæða í þessari kennslu er hversu námskeiðin snúast í enn ríkara mæli um próf. Meðal annars verður þú á fyrstu 2 árunum að gangast undir ekki færri en 8 próf. Á seinni árum hefur athygli nemenda beinst meir að afleið- ingum persónulegra stjórnmála- skoðana hmna ýmsu kennara, sem birtast í aðferð hans eða hennar. Að visu hefur núver— andi namsfyrirkomulag gert kleyft að koma að aukasviðum, sem auðvelda mönnum að líta gagnrýnari augum á námið, eins og marxísk hagfræði og heim- spekileg skyldufög. Einkum hið síðastnefnda fæst við gagn- rýni á hinar borgaralegu vís- .indaaðferðir en_þetta þýðir ekk.i að aðferðafræði hafi alls staðar verið sett í hásætið. Þvert á móti. Satt að segja eru þessar reglubundnu umræður með öllu einangraðar milli þessara einstöku vandamála. Það þýðir að þessar umræður hafa engin veruleg áhrif á vandamálaþættina. Gagnrýnin verður meinlaus. Niðurstaðan verður að nú- verandi námsfyrirkomulag trvgg- ir ekki að sagnfræðimenntun taki grundvallarbreytingum. Þess í stað er faggagnrýnin ein- skorðuð við ákveðnar hömlur, sem eru í engu sambandi við restina af menntuninni. Kennslan einkennist í rík- um mæli af því að kennararnir sækjast eftir vísindalegri "hlutlægni". Það kemur greini- lega í ljós að þeir vilja ekki taka þátt í pólitískum umræðum um afleiðingar þeirrar vísinda- aðferðar, sem beitt er, þótt hún hafi augljósar afleiðingar fyrir efnisvalið og notkun sagnf ræðinnar. Hér að ofan hafa verið rakt- ar nokkrar orsakir þess að sagnfræðimenntun í dag er ekki í takt við tímann og af þessu sprettur sú kreppa sem fagið er í nú á dögum. Það verður að vera verkéfni sagnfræðinema að breyta kennslunni, ekki með skipulagsbreytingum heldur innihaldsbreytingum. Við gerum ekki aðeins kröfu um að efnið fái samfélagslegt gildi heldur viljum við gefa samfélagsgildinu gagnrýnin blæ.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.