Sagnir - 01.04.1986, Síða 6
Efnisyfirlit
Axel Kristinsson: Hverjirtóku þátt í hernaði Sturl-
ungaaldar? í greininni ræðir höfundur um þróun
hernaðar á 13. öld. Hann telur að liðsafli höfðingja
í hernaði hafi minnkað smám saman og líkst æ meir
atvinnuher........................................ 6
Erlingur Sigtryggsson: Einn hinn óþarfasti maður
í sögu vorri? Höfundur leitar svara við því hvaða
þátt Guðmundur Arason Hólabiskup hafi átt í að
auka áhrif erlends kirkjuvalds og konungs á 13. öld. . 12
Bréf Þóris erkibiskups í Niðarósi ................. 16
Guðmundr byskup hafði setu í Málmey .............. 17
Þórir Hrafnsson: Óstýrilátur og heimtufrekur glanni?
Hefur Órækja, sonur Snorra Sturlusonar, verið
dæmdur ómaklega af fræðimönnum? Höfundur leit-
ar svara við þeirri spurningu og kynnir ólík viðhorf. . . 18
Agnes Siggerður Arnórsdóttir: Viðhorf til kvenna í
Grágás. Hver var staða íslenskra kvenna á þjóð-
veldistímanum? Höfðu konur e. t. v. mun meiri rétt-
indi á þeim tíma en síðar varð? Höfundur ræðir þessi
mál með hliðsjón af lagasafni þjóðveldisins, Grágás. . 23
Hrefna Róbertsdóttir: Helmingarfélög hjóna á mið-
öldum. í greininni er dregið í efa að samningar, sem
hjón gerðu á miðöldum um helmingaskipti eigna í
hjónabandi, hafi verið hugsaðirtil að aukajafnrétti.
Var e. t. v. verið að verja hagsmuni ættanna? .... 31
Steinunn Finnsdóttir: Úr Hyndlu rímum. Hér er birtur
hluti af þriðju rímu Hyndlu rímna þar sem höfundur
ávarpar áheyrendur sína........................... 41
Þórunn Valdimarsdóttir: Dyggðaspegill. Hvaða
dyggðum áttu konur að vera prýddar á 16. og 17.
öld? Hvernig áttu þær að haga sér til að það væri
guði og mönnum þóknanlegt? í greininni eru kynntar
helstu siðareglur sem konum var ætlað að fara eftir
á þessum tíma..................................... 42
Elías Björnsson: Baðstofan, þróun í gerð og notkun.
Baðstofan var helsti íverustaður fólks á seinni öld-
um. En hefur það ætíð verið svo? Var baðstofan
Letur: Meginmál: Helvetica 9° á 11°fæti. Fyrirsagnir: Benguiat. Millifyrirsagnir: Americana 12°
Myndatextar: Americana 7° á 9° fæti.
Pappír: Ikonofix glans 115 gr.
Setning, umbrot, filmuvinna, prentun og bókband: Prentsmiöjan Hólar hf.
Litgreining: Myndamót hf.
Upplag: 2000 eintök.