Sagnir


Sagnir - 01.04.1986, Side 73

Sagnir - 01.04.1986, Side 73
Kjarnorkuvopn á íslandi? Bandarískar herflugvélar. AWACS ratsjár- fluguél ásamt Phantom orustuþotu á flugi yflr Stokksnesi, einni ratsjárstöð Banda- ríkjahers á íslandi. Á botni sjáuarins liggur suo SOSUS hlustunarbúnaður. varnaráætlanir NATO og meö samþykki þeirra ríkja sem beinan hlut eiga aö máli.25 Hér er vissulega rennt stoðum undir þá skoöun að Bandaríkjamenn virði þá yfirlýstu stefnu íslenskra ráða- manna aö leyfa engin kjarnorkuvoþn á íslandi, enda munu þeir ekki hafa farið fram á að slíkt yrði leyft. Banda- rísk stjórnvöld hafa á hinn bóginn ekki viljað staðfesta að hér séu ekki og verði ekki kjarnorkuvopn. hau játa hvorki né neita fullyrðingum um hvar kjarnorkuvopnin eru geymd.26 „Varn- aráætlanir NATO“ liggja heldur ekki fyrir augum almennings, þær eru hernaðarleyndarmál. Þó er víst að stefna NATO er sú að svara árás Var- sjárbandalagsins með beitingu kjarn- orkuvoþna.27 „Varnirnar" byggja á hótun um kjarnorkustríð og í því sam- hengi er skiljanlegt að svokölluð „varnarlið" verði m. a. að þjálfa í að passa kjarnorkusprengjur. Stefna Sovétmanna hefur verið að svara kjarnorkuárás í sömu mynt.28 Þeir líta svo á að þau ríki sem ekki hafa skuldbundið sig til þess að hafa ekki kjarnorkuvopn séu ekki fullkom- lega kjarnorkuvopnalaus.29 Einkum séu líkurnar miklar þar sem kjarn- orkuveldi hefur herstöð. Þartelja þeir sig alltaf geta átt von á kjarnorku- vopnum og stöðinni yrði því að eyða ef til styrjaldar kæmi. í Ijósi þessa ber að skoða „ábendingu" Bulganins til Hermanns Jónassonar árið 1958 sem áður hefur verið minnst á. Alexei Kosygin, þáverandi forsætisráðherra Sovétríkjanna, lýsti því yfir árið 1977 að hann teldi að á íslandi væru ekki kjarnorkuvoþn.30 Ekki er þó ástæða til að ætla að sovésk stjórnvöld hafi úti- lokað möguleikann á að hingað verði flutt kjarnorkuvoþn, meðan hvorki bandarísk né íslensk stjórnvöld hafa gert það. Kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd Samningar um kjarnorkuvoþnalaus Norðurlönd gætu orðið til þess að breyta þessari mynd. Þó að ekki séu allir á eitt sáttir um hvað það fæli í sér, er almennt samkomulag um nokkur þýðingarmikil atriði. Þar á meðal er að ekki þurfi að koma til breytinga á stöðu ríkja innan „varnarbandalaga", risaveldin skuldbindi sig til að koma ekki fyrir kjarnorkuvopnum á svæðinu og tryggt verði að þau verði ekki geymd í herstöðvum á svæðinu.31 Þessi stefnubreyting mundi hins veg- ar brjóta í bága við áðurgreinda stefnu Bandaríkjamanna um að játa hvorki né neita tilvist kjarnorkuvopna á ákveðnum stað. Virðist þetta tefja fyrir framgangi málsins. Örlög hug- myndarinnar um kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd munu m. a. geta ráðið því hvort staða (slands sem hugsanlegur viðkomustaður, jafnvel áfangastaður fyrir kjarnorkusprengjur, muni breyt- ast í hugum þeirra manna sem eru enn sem fyrr að búa heri sína undir kjarnorkustríð. Að lokum Um það leyti sem ísland gekk í NATO og bandarískur her kom á Miðnes- SAQniR 71
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.