Sagnir


Sagnir - 01.04.1986, Side 91

Sagnir - 01.04.1986, Side 91
Skrá um lokaritgerðir í sagnfræði árin 1977-1985 Eftirfarandi skrá nær yfir lokaritgerðir til B.A.-prófs og cand. mag.-prófs frá því að núverandi reglur um sagn- fræðinám við Háskóla íslands tóku gildi 1977. Fyrir þann tíma skiptist sagnfræðinámið á B.A.-stigi í 3 stig sem lauk með 3. stigs ritgerð svokallaðri. Frá og með skólaár- inu 1977-78 var þetta stigakerfi fellt niður og B.A.-náminu lauk með ritgerð sem nefnist einfaldlega B.A.-ritgerð. Hinir síðustu þeirra nemenda, sem luku námi sínu sam- kvæmt gamla kerfinu, skiluðu 3. stigs ritgerðum sínum 1977 og 1978, og því eru þærtaldar hér með hinum. Skrá þessi er í þrem hlutum. Fyrst eru 3. stigs ritgerð- irnar sem áður var getið. Þá koma B.A.-ritgerðirnar og eru þærtvenns konar, hin minni og hin stærri. B.A.-rit- gerðir hinar stærri eru mjög sambærilegar við 3. stigs ritgerðir. Þæreru allajafna 40-60 blaðsíðurað lengd og metnar sem 1/9 af öllu B.A.-náminu (10 einingar af 90). Bak við þær á að liggja vinna sem svarar til 1/3 af námi eins vetrar eða heldur meir. B.A.-ritgerðir hinar minni eru helmingi minni og eru metnartil 5 eininga (af 90 eining- um). í þriðja og síðasta hluta skrárinnar eru cand. mag.- ritgerðir og eru þær veigamestar. Þær eru að jafnaði 80- 120 blaðsíður að lengd og eru metnar til Vfe af öllu cand. mag.-náminu (til 20 eininga af 60). Þess er getið við hverja ritgerð ef hún hefur að öllu eða verulegu leyti birst á prenti (eða fjölrituð). Slíkt getur reyndar verið álitamál því stundum hafa kaflar eða hlutar úr ritgerðum verið teknir upp og skrifaðir að nýju til birting- ar. Ekki er slíks getið því þá eru það oftast orðin sjálfstæð verk og eiga lítið orðið skylt við hina upprunalegu ritgerð. Þá skal ekki tekin ábyrgð á því að tekist hafi að koll- heimta allar útgáfur á ritgerðunum og tekið skal fram að ekkert var athugað hvað kynni að hafa birst í dagblöðum. Væntanlega mun þó flest komið til skila. Það er von útgef- enda Sagna að þessi skrá verði fræðimönnum til hand- hægðar og öðrum sem vilja fræðast um það efni sem ritgerðirnar geyma. Skrá yfir eldri ritgerðir hefur ekki verið tekin saman en vera má að það verði gert og hún birt er Sagnir koma út næst. Þangað til verður að notast við spjaldskrá þá yfir námsritgerðir sem stendur í lessal Háskólabókasafns en þar eru allar lokaritgerðir stúdenta geymdar. SAQNIR 89
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.