Sagnir - 01.04.1986, Síða 92
Skrá um lokaritgerðir
3. STIGS RITGERÐIR
EFTIR 1977
Albert Jónsson: Tíunda þorskastríðið, 1975-1976.1978.
(Birtist í nokkuð breyttri mynd í Sögu 19 1981).
Anna Ólafsdóttir Björnsson: Anarkisminn og Krapotkin.
1978.
Broddi Broddason: Þjóðveldismenn 1941-1945, flokks-
starf og blaðaútgáfa. 1977.
Eiríkur Þorláksson: Sveinbjörn Hallgrímsson. 1978.
Friðrik Gunnar Olgeirsson: Ólafsfjörður - fiskveiðar og
fyrstu áratugir þorpsbyggðar. 1977. (Stofninn í bók
Friðriks, Hundrað ár í Horninu. Saga Ólafsfjarðar
1833-1944, sem út kom 1984).
Guðmundur B. Kristmundsson: Leiklist í Reykjavík fram
að stofnun Leikfélags Reykjavíkur. 1977.
Helga Þórarinsdóttir: Upphaf spíritisma á íslandi. 1977.
Helgi S. Sigurðsson: Upphaf útgerðarog verslunará Flat-
eyri og fyrstu árajugir Flateyrarþorps. 1978.
Hermann Páll Jónasson: Kreppan mikla, 1929-1939.
1978.
Jens Benedikt Baldursson: Aðdragandi og upphaf ný-
sköpunarstjórnarinnar (1944-1946). 1977. (Birtist árið
1979 undir heitinu Nýsköpunarstjórnin. Aðdragandi og
upphaf í bæklingaröðinni Framlag nr. 3).
Kirstín Olsen: Fiskveiðar Færeyinga við ísland á árunum
1872-1939. 1978.
Kristín Ástgeirsdóttir: Stéttaátökin í Reykjavík árið 1932.
1977.
Ólafur H. Jónsson: Helstu framkvæmdir í vegamálum á
Islandi, 1893-1904.
Sigurður Jónsson: Skíðafar íslendinga fram um 1900.
1977.
Steingrímur Jónsson: Grunnavíkurhreppur á síðmiðöld-
um. 1977. (Birtist stytt og breytt í Ársriti Sögufélags
Isfirðinga22. ári 1979).
B.A.-RITGERÐIR
Aðalheiður Steingrímsdóttir: Afleiðingar Móðuharðind-
anna í Eyjafjarðarsýslu, árin 1783-1788. 1978.
Agnes Siggerður Arnórsdóttir: Útvegsbændur og verka-
menn. Líf og kjör tómthúsmanna í Reykjavík og mikil-
vægi þeirra í nýrri þjóðfélagsþróun á fyrri hluta 19.
aldar. 1984. (Grein eftir Agnesi í Sögnum 5. árg. 1984
byggir á einum kafla ritgerðarinnar).
Alfreð Gíslason: Verslunin á Akureyri og í Eyjafirði á
tímabilinu 1855-1880. 1983.
Andrés Eiríksson: Stefna og aðgerðir Gladstones í mál-
efnum Irlands 1868-1893. 1984.
Anton Holt: Deila listamanna og Menntamálaráðs
1941-1942. 1979.
Árni Hermannsson: Kirkjusaga Finns Jónssonar. Inn-
gangurað athugun. 1979.
Árni Freyr Sigurlaugsson: Þættir úr sögu Þjóðstjórnar.
1983.
Arnór Sighvatsson: Frá styrjöld til stöðugleika. Nokkrir
meginþættir og forsendur Austur-Evrópustefnu Sovét-
ríkjanna fyrstu árin eftir síðari heimsstyrjöldina.
1980.
Arnþór Helgason: Konfúsíus. 1978. (Ekki á Háskóla-
bókasafni).
Ársæll Friðriksson: Baráttan um Faxaflóa 1890-1910.
1979.
Auður Ólafsdóttir: Um söguspekikenningar Benedetto
Croce. 1982.
Birgir Bachmann: Stóriðja í burðarliðnum. Einkum fjallað
um þær hugmyndir sem uppi voru á árunum 1960-
1969. 1983.
Birgir Sörensen: Samvinna Þýskalands og Sovétríkj-
anna 1939-1941. 1984.
Bjarni Guðmarsson: Togaraútgerð í Reykjavík 1920-
1931. 1985.
Björn Pálsson: Ein kirkjusókn í Gullbringusýslu á 19.
öld. 1977. (Birtist stytt í Landnámi Ingólfs. Nýtt safn til
sögu þess, 1. bindi 1983).
Bragi Guðmundsson: Byggð í Svínavatnshreppi fyrir
1706.1980. (Nokkrarniðurstöðurritgerðarinnar birtust
í Húnavöku 25. ári 1985).
Davíð Þór Björgvinsson: Brot úr sögu refsinga. Þróun
íslensks refsiréttar frá miðri 18. öld fram til 1838 með
sérstöku tilliti til upplýsingarinnar. 1982. (Stuttur út-
dráttur 'birtist árið 1983 í bæklingnum Breytingar á
refsilöggjöf á upplýsingaröld á íslandi í Erindum og
greinum nr. 3 sem Félag áhugamanna um réttarsögu
gefur út).
Eggert Þór Bernharðsson: íslendingar og efnahags-
aðstoð Bandaríkjanna 1948-1958. 1982.
Einar Ólafsson: Somoza-veldið í Nicaragua. - Hvernig
það varð til, á hverju það byggðist, hvað varð því að
falli. 1984.
Eiríkur Guðmundsson: Byggð í Neshreppi innri 1700-
1850. 1980.
Erlingur Brynjólfsson: Áveiturnar í Flóann og Skeiðin.
1981.
Erna Arngrímsdóttir: Um mannkynbætur. 1980. (Ekki á
Háskólabókasafni).
Friðný G. Pétursdóttir: Koma karakúlfjárins til Islands.
1984.
Friðrik Dagur Arnarsson: Um veiðarfæri og veiðiskap við
Mývatn. 1980.
Gísli Fr. Gíslason: Um upphaf kvikmyndasýninga og
rekstur kvikmyndahúsa á íslandi fyrir 1940. 1983.
90 SAQHIR