Sagnir - 01.04.1986, Qupperneq 98
Höfundar efnis
Agnes Siggeröur Arnórsdóttir: f. 16.6. 1960. Lauk B.A.-
prófi í sagnfræöi áriö 1984 frá H.l. Stundar nú cand.
mag.-nám í sömu grein. Hefur áður skrifað greinar í
Sagnir.
Axel Kristinsson: f. 21.10. 1959. B.A.-próf í sagnfræöi
1986. Er í cand. mag.-námi í sagnfræöi viö H.l.
Elías Björnsson: f. 16.5.1964. Er í B.A.-námi í sagnfræöi
viö H.í.
Erlingur Sigtryggsson: f. 27.8. 1960. Er í B.A.-námi í ís-
lensku og sagnfræöi við H.í.
Helgi Kristjánsson: f. 13.4. 1961. Lauk B.A.-prófi í sagn-
fræöi frá H.í. áriö 1985. Hefur áöur skrifað greinar í
Sagnir.
Helgi Skúli Kjartansson: f. 1949. B.A.-próf í íslensku og
sagnfræöi frá H.l. 1971. Próf til kennsluréttinda frá H.í.
1974. Cand. mag.-próf frá H.í. 1976, aðalgrein saga. Viö
ýmis rit- og kennslustörf í Reykjavík (til 1981, einkum viö
rannsóknir á sögu samvinnuhreyfingarinnar á vegum
S.Í.S.) og Lundúnum (til 1984). Settur lektor viö Kennara-
háskóla (slands 1985. Rit: Þættir úr sögu nýaldar, Rv.
1974 og oftar. Myndmái Passíusáimanna, Rv. 1973.
Hallgrímur Pétursson, Rv. 1974. Greinar og ritgerðir í
safnritum og tímaritum, einkum um fólksfjöldasögu, Vest-
urheimsferöir og sögu samvinnuhreyfingarinnar.
Hrefna Róbertsdóttir: f. 6.9.1961.1 B.A.-námi í sagnfræöi
við H.í. Hefur áður skrifað greinar í Sagnir.
Kristín Bjarnadóttir: f. 2.3. 1936. Meinatæknipróf árið
1958. Stundar nú B.A.-nám í sagnfræöi við H.í. Hefur
áður birt grein í Sögnum.
Ólafur Ásgeirsson: f. 5.9. 1956. Lauk prófi frá Garðyrkju-
skóla ríkisins árið 1976. B.A.-próf í sagnfræði frá H.í.
áriö 1984. Stundar nú cand. mag.-nám í sömu grein.
Hefur áöur birt greinar í Sögnum.
Steinunn Finnsdóttir var fædd 1640 eöa 41. Óvíst er hve-
nær hún lést en líklega var það skömmu eftir 1710. Guð-
rún P. Helgadóttir segir m. a. um hana í riti sínu, Skáid-
konurfyrri alda, aö Steinunn sé „fyrsta íslenska konan,
sem skáldskapur mikill aö vöxtum liggur eftir. Til eru eftir
hana rímur, elstu rímur sem kunnar eru eftir konu, kappa-
kvæöi, allmargir vikivakar og fáeinar lausavísur." Úr
Guörún P. Helgadóttir: Skáldkonurfyrri alda, annað bindi
(Akureyri 1963), 25.
Þórir Hrafnsson: f. 7.4. 1964. Er í B.A.-námi í sagnfræöi
við H.í.
Þorlákur A. Jónsson: f. 22.8. 1963. Er í B.A.-námi í sagn-
fræöi viö H.l.
Þórunn Valdimarsdóttir: f. 25.8. 1954. Lauk B.A.-prófi í
ensku og sagnfræöi frá H.l. áriö 1979. Tók25 einingartil
B.A.-prófsins viö Instituto Allende Guanajuato í Mexíkó.
Lauk cand. mag.-prófi í sagnfræði viö H.í. árið 1983.
Fékk styrk úr Minningarsjóði Jóns Jóhannessonar próf-
essors til aö skrifa greinina í þessu blaði.
Leiðréttingar vegna Sagna 6
Nokkrar villur hafa komið í Ijós í sjötta árg. Sagna og er rétt að leiðrétta þær helstu.
Á bls. 14 uröu myndavíxl. Hið rétta er að konan á myndinni vinstra megin er Margrét D. Oddsdóttir en sú hægra
megin er Magdalena M. Oddsdóttir.
Á bls. 16, í rammafrásögn, misritaöist númer viðtalsins viö systurnar Margréti og Magdalenu Oddsdætur, en þaö
er varðveitt á Þjóöháttadeild Þjóöminjasafns íslands undir númerinu 6784, en ekki 6874.
Á bls. 88, 1. dálki, 3. línu a. o. stendur: „Að velja pilta ...“. Þar á aö standa: „Aö vekja pilta . ..“.
Á bls. 100, 1. dálkur, neöst. Þar eru birtar upplýsingar um mynd á bls. 55. Myndin er af nokkrum samtímamönnum
Jóns Sigurössonar en röðin á nöfnunum í skránni er ekki rétt. Rétt er hún svona: Fremsta röö f. v.: Eiríkur Jónsson,
séra Jón Hávarðarson, séra Hallgrímur Jónsson aö Hólmum, Magnús Eiríksson. Miðröö f. v.: Jón Ásmundsson
Johnsen, Sigurður Þ. Jónassen, Skúli M. Nordal, Hallgrímur Sveinsson, Steingrímur H. Johnsen. Aftasta röö f. v.:
Kristinn Havsteen, séra Jónas Hallgrímsson, Skapti Jósepsson, Jakob Havsteen, Tómas Hallgrímsson, Snorri
Jónsson.
96 SAQMIR