Sagnir - 01.04.1987, Blaðsíða 14

Sagnir - 01.04.1987, Blaðsíða 14
í Kaupmannahöfn. Þá skrifaði hann eldrit sitt og gaf það út um vorið. í bókarlok lýsir hann mannfallinu og metur stöðuna frá sjónarhóli Kaup- mannahafnarbúa vorið 1785. Hann óttast að „enn stærra hungur og mannfall ... hafi sótt landið heim á liðnum vetri, þar sem vart hafi staðið í mannlegum mætti að af- stýraþví.”28 Ótti Magnúsar er á rökum reistur. Árið 1785 fækkaði íslendingum um 5047 manneskjur og um 10 þúsund áður en yfir lauk. Hvort það stóð í mannlegum mætti að draga veru- lega úr hungurdauðanum er hins- vegar álitamál. Voru Danir í að- stöðu til að hjálpa þjóð sem gat ekki hjálpað sér sjálf? Hefðu þeir, jafn- vel við bestu aðstæður, getað séð íslendingum fyrir matvælum þegar skepnufellirinn gerði þá bjargar- lausa? Því er vandsvarað. Ekkert virðist hafa skort á vilja danskra stjórnvalda til að veita aðstoð, en f jarlægðin gerði þeim erfitt um vik. Framferði kaupmanna orkar hins- vegar tvímælis. Ekki er hægt að verja þá afstöðu sumra þeirra að neita deyjandi fólki um mat. Þó er rétt að hafa í huga að árin 1783 og 1784 nam tapið á íslandsversluninni 110.000 ríkisdölum eða um 18000 kýrverðum. Með því að taka á sig þetta tap hefur einokunarverslunin þrátt fyrir allt bjargað ófáum mannslífum. Sjá þeir nú sína fordild Sagt hefur verið að harðæri sé besti vinur hefðarinnar. Á slíkum tímum bindur fólk traust sitt við guð og Verslunarhús i Hafnarfirði 1772. Aðkoman var ekki fögur þegar Magnús Stephensen tók hér land vorlð 1784. „Hóværir kveinstaf ir auming janna yfir kvölum hungursins og hln skelfllega sjón að sjó alls staður tærðar og aðframkomnar beinagrindur af mönnum og skepnum verður mer að eilífu ógleymanlegt”.1 12 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.