Sagnir - 01.04.1987, Blaðsíða 70

Sagnir - 01.04.1987, Blaðsíða 70
Jón Ólafurísberg Æra etatsrác Vegna hins mikla ófriðar er geisaði í Evrópu voru tengsl íslands og Danmerk- ur orðin frekar lítil. Danir höfðu gengið í lið með Napoleon eftir árás Breta 1807 og urðu því að sæta hafn- banni sem aðrir stuðningsmenn hans. Þetta varð til þess að þeir áttu erfitt með að halda uppi siglingum og stunda verslun við íslendinga.1 Hafnbannið gat orðið íslendingum skeinuhætt því hér máttu einungis versla þegnar Danakonungs. Hvað var þá til ráða? Trampe stiftamtmaður og Magnús Stephensen höfðu siglt til Kaupmannahafnar haustið 1807 og dvöldust þar um veturinn. í Kaup- mannahöfn lagði Magnús fram til- lögur um breytingar á verslunar- málum, enda óttaðist hann mjög hungursneyð í landinu ef hafnbann- inu yrði fram haldið. Öllum tillög- um Magnúsar um breytingar í átt til meira frjálsræðis, þar á meðal, um verslun við hlutlausar þjóðir, var stjórnin andvíg. Það varð hins vegar úr ráði að stjórnin, samkvæmt til- lögu Trampes, ákvað að veita skip- stjóra og áhöfn á hverju skipi verð- laun er kæmist með vörur til lands- ins. Einnig var boðið upp á vátrygg- ingu skipanna. Þrátt fyrir þetta voru kaupmenn tregir til að senda skip sín til íslands og báru því við að verslanir væru vel birgar.2 Um miðjan janúar 1809 kom breskt skip hlaðið vörum til lands- ins. Vöruskortur var því að éinungis eitt skip hafði komið með vörur síðan sumrið 1807.3 Mætti ætla að koma þess hafi verið kærkomin en 68 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.