Sagnir - 01.04.1987, Blaðsíða 94

Sagnir - 01.04.1987, Blaðsíða 94
Heilræði til bæ U m laxveidi í sió og ám. Eg vil einungis geta þess, at: I) Mergdar af laxi mætti abla med þeim atburd- um, at hleypa laxfullum ám um hríd úr þeirra rétta farveg, þar því verdur vidkomit, sem vída er færi á, enn þótt framquæmd og fyrirtekt þessa vanti hjá flestum. Nockur hundrut laxa, er þá lægiu á þurru, mætti taka med berum höndum, og hefir eg vitat eitt sinn 900, en ódrusinni 700 laxa tekna úr Ellida-ánum í Gullbríngu-sýslu á þann hátt. Fyrir búandafólk er þénanligra, at tilbúa súpu af heilagfiski, þorski, laxi og silungi, enn brúka þetta til sodfiskis. Tvófallt fleira fólk má fæda, sé súpa giór af þessum fiskitegundum enn annars; eg hefir vitat 20 menn fædda fjórum- sinnum, edr 80 manna einusinni af vænni flydru á þenna hátt matreiddri, svo allir gengu frá leifdu. Fiskisúpa er gód fæda, sé fiskrinn nýr, súpan sýrublandin, miplkastat, og bætt med litlu af miólk. Kræklingasúpa er og mikit gód. Yrdi og umbreyting á hóndlunartaxtanum, hvar um menn hafa nú vissa von, hvprt gagn mætti þá eigi gi0ra, at sallta fisk, hrogn og lax í tunnur, verka klipp- fisk, speikia lax-búta og rafabelti, gi0ra rikling af fl0kum, þurka og sallta lúrur og kola, leggja niður kræklinga í gl0s uppá útlenskan máta, og selia sérhvat þetta til hpndlunarinnar. ... Hrognkelsa-veidi, hún er hiá oss hrædilega vanrækt; hrognkelsi ganga upp í landsteina kríngum allt land, í þvílíkri mergd, at nockrir hafa fengit af þeim hvprsdagliga án allra til- færinga nægd sodfiskis fyrir sín heimkynni, bædi med því að taka þau af veidibipllunum, jafnódt sem þær draga þau á land, þá lágsiáfat hefir verit. ... vil eg því ráda 0llum þeim, er hrognkelsa-veidi eigu fyrir landi sínu, og nota sér þessa gódu Guds gáfu sem best verdr ... Langt er frá því eg meini at eigi megi veidi ákoma, hvar hún hefir alldrei í vötnum ádr verit, miklu helldr trúi eg fyri víst, at þat megi vel takaz med því at flytja lifandi fiska úr einu vatni í annad, er þar tímgiz, svo at nockrum árum eptir megi þar abla alifiska. í þessum þánka styrkir mig margfölld tilraun framandi þjóda, er hafa tilbúit þá svokólludu fiskidamma, í hvdrium fiskar bæði vaxa og tímgaz, hvar til eg hefir þenkt at gi0ra tilraun hiá mér ... ÓlafurStefánsson, síðar stiftamtmaður, 1787 IVlenngeta ímyndað sjer tvo flokka; íhinum fyrra hafa menn náttúru til að eignast, spara og geyma, vinna með hagsýni, iðni og atorku og stjórna öðrum til hins sama; þegar gott lunderni er samfara þessu náttúrufari framkoma góðir búmenn af þessum flokki, sem auðveldlega nema framkvæmdarsemi, gott siðferði og hug- prýði við hvað eina, sem að höndum ber. Hjá hinum flokknum sýnir sig náttúra til eyðslu- semi, skeytingarleysis, gáleysis, sællífis, leti, óframsýni og óþægilegrar viðbúðar; af þessum flokki geta framkomið dugandis vinnuhjú, en það lakasta af þessum flokki er einungis hald- andi fyrir stjórnsama húsbændur, og það er reynt, að þeir sem þannig eru skapi farnir verða hvorki farsælir í hjúskap eða búskap, og þó annað hjónanna sé af betri flokknum mun það eiga fullt í fangi með að halda sjer á rjettri leið. Síðari flokknum er því hollast að vera í vinnu- hjúa röð og undir stjórn annarra ... Opt er það, að ekkjur og ekkilar velja sjer 92 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.