Sagnir - 01.04.1987, Blaðsíða 93

Sagnir - 01.04.1987, Blaðsíða 93
Hvernig skal haga sér hið besta A. Nú eru synir mínir farnir að vaxa og sé eg þar mun á þeim að þeir verða ekki lyndislíkir. Ætla eg enn sem fyrr þeim elsta að búa eftir mig á Kon- ungsstöðum en hinir verða þá að leita fyrir sér annarstaðar. B. Því viltu heldur að hann búi þar eftir þig en hinir? Eða hverninn er hann lyndur? A. Hann er svo vel lyndur að allir unna honum. Hann er sífelldlega glaður. Þegar hann sér að vel liggur á mér leikur hann á als oddi en grætur ef hann veit eitthvað ganga að mér. Þó að hann ætli sér aldrei svo freklega eitthvað í kvöld gildir hann einu á morgun ef hann veit eg vil annað. Hann er meðaumkunarsamur við alla sem eitthvað amar að. Hann lagar sig eftir allra manna geði, sem hann þekkir, og eins þeirra sinnisumbreytingum. Hann þjáir sig ekki með að hugsa lengi um nokkurn hlut; það sem honum kemur fyrst í hug er hans besta ráð og því fylgir hann. Sælgæti og selskapur er hans yndi. B. Vel segir þú af þessum yngismanni. En ekki er honum hentug vist á Konungsstöðum, sú jörð liggur mjög afsíðis frá öðrum mönnum og er það hans mestu leiðindi og hálfur dauði að vera í fá- menni. Þar gætir ekki hans náttúrlegu kosta nema til að gjöra ógæfu hans þekkjanlegri. Því þegar hann eirir ekki fyrir óyndi að sitja yfir jafnlegu búhnauki í einbýli sínu og fámenni verður hann haldinn laussinna og ónytjungur. En gefir þú hon- um ráð og leyfi að koma sér í þjónustu æðri manna, ellegar til kaupmanna til að læra kaup- höndlan, þá er honum opinn langtum gæfuvæn- legri vegur. Já, hann er allsstaðar vel kominn nema í einsetu og fámenni, helst nú í ungdæmi hans. A. Fjórði og yngsti sonur minn er eftirlætið móður sinnar. Hann kom undir harðindisárið þegar eg sá ei ennað fyrir en eg mundi bregða búi. Hann er svo stilltur og spakur eins og hann væri örvasa karl. Hann vill aldrei leika sér, nema lítið uppi á palli hjá móður sinni. Hann gefur sig ekkert að þó bræður hans hæði hann eða hvað helst illt þeir gjöra honum ef að þeir lofa honum að vera kyrrum og hann kennir ekki til. Hann þolir allt vel nema sult og iðnari er hann við allt erfiði, sem hann má lengi seiglast við, en hver hinna bræðranna. B. Þessi er bóndaefnið til Konungsstaða. Hann hefur lært aðferð þína í búsháttum og þeirri sömu fylgir hann.Þú skyldir koma bræðrum hans burtu frá honum áður en hann tekur við búi og útvegaðu honum duglega konu, sem hvetji hann til fram- kvæmda, og hið sama gjörið þið foreldrar hans, sem verðið til húsa hjá honum í elli ykkar. Þá er vel fyrir honum séð og ske má að það verði þín ættsæld ei minni en hjá hinum bræðrum hans, sem öðrum kunna að sýnast vænni á velli. Björn Halldórsson í Sauðlauksdal: Úr Atla, 1780. Fyrr en varir breytist veruleikinn í ljúfan draum HAPPDRÆTTI HÁSKÖLA ÍSLANDS Vænleiif.Lst til imnins>s SAGNIR 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.