Sagnir - 01.04.1987, Blaðsíða 23
því. Voru þess dæmi að leiguliðar
greiddu leigu eftir kúgildi sem
höfðu verið dauð í mörg ár. Auk
þessa voru ýmsar kvaðir lagðar á
leiguliða, til dæmis hestlán, manns-
lán, fóður- og róðrakvaðir, en þær
urðu óvíða fastar nema þá helst í
grennd við umboðsmenn konungs
Tilvísanir
1 Bjöm Þorsteinsson: íslensk miðalda-
saga (Rv. 1978), 243.
2 Jakob Benediktsson: „Landnám og
upphaf allsherjarríkis” Saga ís-
lands I (Rv. 1974), 164.
3 Landnámabók. íslenzk fomiit 1
Jakob Benediktsson gaf út. (Rv.
1968), 71.
4 Grágás, Konungsbók Ib. Genop-
trykt efter Vilhjálmur Finsens ud-
gave 1852 (Odense 1974), 205-206.
5 Magnús Stefánsson: „Kirkjuvaldið
eflist”, Saga íslands II (Rv. 1975),
60.
6 íslenzkt fombréfasafn 2, 1253-1350
(Kh. 1893), 98.
7 Grágás, Staðarhólsbók. Efter det
Arnamagnæanske Haandskrift
(Kh. 1879), 83.
8 Jónsbók. Udgivet efter haandskrift-
erne ved Ólafur Halldórsson (Od-
ense 1970), 119.
9 Gunnar Karlsson: „Frá þjóðveldi til
konungsríkis”, Saga íslands II (Rv.
1975), 24.
10 Grágás lb, 248.
11 Jónsbók, 215.
og á jörðum Skálholts á Suðurlandi.
Leiguliðar þurftu líka að endurnýja
hús sín. í grennd við Bessastaði
voru ýmsar aukakvaðir, sem þekkt-
ust hvergi annars staðar, lagðar á
leiguliða. Til dæmis áttu þeir að
mala malt, þegar brugga skyldi á
Bessastöðum, taka upp mó, hjálpa
12 íslendingabók, íslensk fomrit 1.
Jakob Benediktsson gaf út (Rv.
1968), 23
13 íslenzkt fombréfasafn 2,374.
14 Grágás la, 159-160.
15 íslenzkt fombréfasafn 1, 834-1264,
179-180.
16 Sturlunga saga 1 Jón Jóhannesson,
Magnús Finnbogason og Kristján
Eldjárn sáu um útgáfuna (RV. 1946),
105.
17 Björn Þorsteinsson og Sigurður
Líndal: „Lögfesting konungsvalds”
Saga íslands III, (Rv. 1978), 105.
18 Jónsbók, 234.
19 Björn Þorsteinsson: íslensk mið-
aldasaga (Rv. 1980),196.
20 Oddur Einarsson: íslandslýsing (Rv.
1971), 86-87.
21 Grágás lb, 136-137.
22 Jónsbók, 130.
23 Grágás 2,499.
24 Sigurður Þórarinsson: „Sambúð
lands og lýðs í ellefu aldir" Saga ís-
lands I, (Rv. 1974), 36-37.
til við húsagerð, og fleira sem til
féll. Þetta var því ekki ósmár baggi
á leiguliðum. Þau hlunnindi sem hér
voru talin, ýttu undir auðmenn og
stofnanir að eignst sem mest af
jarðeignum og kvikfénaði, enda var
svo komið um 1700 að 95% íslenskra
bænda voru leiguliðar.
25 Björn Þorsteinsson og Sigurður
Líndal: „Lögfesting konungsvalds,”
Saga íslands, III (Rv. 1978), 101-103.
26 Jón Jóhannesson: íslendinga saga 1,
(Rv. 1956), 412.
27 Jónsbók, 224.
28 Jón Jóhannesson: íslendinga saga 2,
(Rv. 1958), 144.
29 íslenzktfombréfasafn 2,195.
30 Jón Jóhannesson: íslendinga saga 2,
(Rv. 1958),144.
31 íslenzkt fombréfasafn 2, 287.
32 íslenzktfombréfasafn 2, 729.
33 Björn Þorsteinsson: „Fiskelage”,
Kulturhistorisk Leksikon for nordisk
middelalder 4, (Kh. 1959), 312-316.
34 Ólafur Lárusson: Byggðogsaga (Rv.
1944), 249.
35 ÓlafurLárusson, 50-51.
36 Ólafur Lárusson, 51-52. Til grund-
vallar þessari könnun leggur Ólafur
skrá Finns Jónssonar, en í þeirri
skrá eru ekki-kot nöfn. Þau tekur
hann mest eftir Jarðabók Árna
Magnússonar og Páls Vídalíns.
37 Björn Þorsteinsson: Íslensk mið-
aldasaga (Rv. 1978), 298-300.
SAGNIR 21