Sagnir - 01.04.1987, Blaðsíða 35

Sagnir - 01.04.1987, Blaðsíða 35
Það er erfitt að sjá að Hannes hafi lagt sérstaka áherslu á landbúnað- inn eins og Eggert. Áhugi Hannesar á framförum var almennur og ekki síst á uppfræðslu fólks sem undir- stöðu þeirra. Eggert taldi hins vegar að lausnin á fátæktarbasli ís- lendinga lægi í framförum í land- búnaði. Ef litið er á það á hvern hátt þeir settu fram skoðanir sínar er mikill munur þar á. Hannes setti sínar skoðanir fram á raunsæislegan og fræðilegan hátt. Eggert hikaði ekki við að mála í sterkum litum i ljóð- unum þó hann gæti einnig skrifað fræðilega eins og í Ferðabókinni. Tilvísanir 1 Vilhjálmur Þ. Gíslason: „Kvæði Eggerts Ólafssonar” í Eggert Ólafs- son: Kvœði (Rv. 1953), VII-XII; Vil- hjálmur Þ. Gíslason: Eggert Ólafsson (Rv. 1926), 31-51; Páll E. Ólason og Þorkell Jóhannesson: Saga íslend- inga 6 (Rv. 1943), 416-31. 2 Jóhannes Nordal: „Um bókina og höfund hennar” í Hannes Finnsson: Mannfœkkun af hallœrum (Rv. 1970), XV-XX; Þorkell Jóhannesson: Saga íslendinga 7 (Rv. 1950), 536-9. 3 Jón Helgason: Hannes Finnsson biskup í Skálholti (Rv. 1936), 38-40. Hann var sannur baráttumaður og skipti oft um skoðanir, sem Hannes gerði sjaldan. Það sem er einna mest áberandi þegar lesið er um þessa tvo menn, er hvað þeir hafa verið gjörólíkar manngerðir. Það er ekki síst það sem gerir að verkum að þeir virka á mann sem andstæður. En séu hugmyndir þeirra skoðaðar án tillits til per- sónanna verða skilin ekki eins skörp. Samt sem áður hljóta þeir að skoðast fremur sem andstæðingar en skoðanabræður þegar á heildina er litið. Hugmyndir Eggerts voru settar fram í bundnu máli og hann lagði áherslu á mikilvægi sveitalífs- 4 Vilhjálmur Þ. Gíslason (1926), 56-8. 5 Vilhjálmur Þ. Gíslason (1926), 66. 6 Páll E. Ólason og Þorkell Jóhannes- son,431. 7 Jón Helgason, 44. 8 Vilhjálmur Þ. Gíslason (1926), 86. 9 Hannes Finnsson: Kvöldvökumar 1794 íKh. 1853), 15-17. 10 Hannes Finnsson (1853), 11. 11 Hannes Finnsson (1853), 8. 12 Eggert Ólafsson: Kvœði (Rv. 1953), 46. ins. Aðdáun á fornöld og sterkar þjóðernistilfinningar hafa oft átt fylgi að fagna á íslandi. Áhrif frá Eggert komu fram síðar í hinni rómantísku stefnu Fjölnismanna, meðan Jón Sigurðsson vildi fremur líkja eftir raunsæi Hannesar. Þó svo að við nútímafólk séum haldin nokkurri vísindahyggju í anda Hannesar þá virðist þjóðern- isrómantík í anda Eggerts, alltaf geta skotist upp á yfirborðið aftur. Þannig má segja að sá stefnumunur sem kom fram hjá Hannesi og Eggert fyrirfinnist enn í dag. 13 Vilhjálmur Þ. Gíslason (1926), 86. 14 Jóhannes Nordal, XIV. 15 Jóhannes Nordal, XX. 16 Jóhannes Nordal, XXII. 17 Jóhannes Nordal, XXVI. 18 Hannes Finnsson (1853), 19-20. 19 Þorsteinn Þorsteinsson: „Æviatriði Rjörns Halldórssonar prests í Sauð- lauksdal” í Rit Bjöms Halldórssonar í Sauðlauksdal (Rv. 1983), 16. 20 Eggert Ólafsson, 86. 21 Eggert Ólafsson, 108. SAGNIR 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.