Sagnir - 01.04.1987, Blaðsíða 42

Sagnir - 01.04.1987, Blaðsíða 42
Ámi Daníel Júlíusson Stökkið mikla fr Lengi hafa menn velt því fyrir sér hvað bjó að baki framförunum sem urðu á íslandi 1880-1890. J „Menningarbyltingin” eða „stökkið mikla framá- við eru ágæt heiti á fyrirbærinu, fengin að láni hjá vinum okkar í austri, Kínver jum. Það sem hér fer á eftir eru ýmis þekkingarbrot sem varða þessa umræðu, sér- staklega hvað varðar stökkið mikla framávið í landbún- aðinum. Þeim var upphaflega safnað saman fyrir BA- ritgerð mína, Bœndur veröa bissnismenn, sem f jallar um landbúnað og samvinnuhreyfingu í Eyjafirði frá 1906-1940. Greinin ber þess merki, en hefur vonandi víðari skírskotun, sérstaklega hvað varðar þróun land- búnaðar á Norðurlandi og að nokkru leyti einnig á Suð- urlandi. Það ber að taka fram að greinin er ekki árangur skipu- legrar athugunar á fræðikenningum um þróun í land- búnaði, heldur hef ég aðeins tínt upp það sem orðið hefur á vegi mínum og ég hef talið markvert. Bændur og bændasamfélög Um aldamótin var Eyjafjörður og nágrenni bændasamfélag. Útgerð var lítið stunduð nema við ytri hluta f jarðarins og aðeins sem framleng- ing bændasamfélagsins. Þar var þó byrjað að myndast þéttbýli sem byggði á sjávarútvegi. Á Akureyri bjuggu kaupmenn, iðnaðarmenn og verkafólk, sem var ekki hluti bændasamfélagsins, en hafði at- vinnu af því að skipta við sveit- irnar. Óhætt er þó að tala um að aðaleinkenni svæðisins hafi verið bændasamfélagið. Þetta samfélag var ekki léns- þjóðfélag í venjulegum skilningi þess orðs. Helsta lénsstofnunin önnur en konungsvaldið var áður fyrr Hólastóll, sem var lagður niður 1802 og eignir hans seldar. Um Bændur í kaupstaðarferð. Slikar ferðir voru oft sukksamar og enduðu stundum illa. 40 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.