Sagnir - 01.04.1987, Blaðsíða 65

Sagnir - 01.04.1987, Blaðsíða 65
Theodóra Kristinsdóttir Tilraunastöðin Vestmannaeyjar Við ísland liggur eyja nokkur nefnd Vestmannaey. Hún lýtur með sérlegum rétti beint undir Noregskonung, svo að hann er þar algjörlega alráður.1 Þegar skoðuð er saga Vest- mannaeyja, þessarar einka- nýlendu dansk-norska kon- ungsvaldsins langt fram á 19. öld, kemur í ljós að hún er á margan hátt sérstök og forvitnileg. í Vestmannaeyjum bjuggu bænd- ur sem auk venjulegs landbúnaðar stunduðu fiskveiðar og fuglatekju og voru allir leiguliðar konungs og tómthúsmenn sem stunduðu sjó- mennsku. Stutt var á fengsæl fiski- mið og landtökuskilyrði þau bestu fyrir Suðurlandi. Landmenn gerðu margir út báta sína frá Eyjum og voru vermenn þar oft fjölmennir. Vestmannaeyjar voru ákjósanlegur staður til arðvænlegs verslunar- og útgerðarreksturs. Það var bara spurningin hver eða hverjir nytu þess. Snemma var farið að líta eyjarnar auðgunaraugum og Eyjalénið varð eftirsótt vegna fiskafgjaldanna, en landskuld var eingöngu greidd í fiski. Björn Þorsteinsson telur Vest- mannaeyjar hafa einna helst komið til greina sem „strategiskur staður, sem dygði til atvinnuskipts þéttbýl- is og yfirdrottnunar eftir 1400.2 Því hefðu þær átt að vera „hættulegur” staður hinu íhaldsama íslenska bændaveldi, sem sá ofsjónum yfir útvegi. Það sem gert verður að athugun- arefni hér á eftir er sá þáttur versl- unarsögu Vestmannaeyja, sem frá niðri 16. öld, kemur kunnuglega fyrir sjónir ef hún er borin saman við það sem almennt varð í landinu á 17. og 18. öld. SAGNIR 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.