Nýtt Helgafell - 31.12.1957, Blaðsíða 21

Nýtt Helgafell - 31.12.1957, Blaðsíða 21
P'llja Danir afhenda handritin f Skoðanakönnun um handritamálið GREINARGERÐ Fyrir nokkru var framkvæmd skoðana- könnun um afstöðu Dana til handrita- málsins af Gallupstofnuninni í Danmörku. Hefur Helgafell fengið niðurstöður þess- arar könnunar til birtingar fyrir milli- göngu íslenzku Gallupstofnunarinnar. Það skal tekið fram, að spurningarnar og orða- lag þeirra var ákveðið af dönsku Gallup- stofnuninni einni, og átti Helgafell þar eng- an hlut að. HELZTU NIÐURSTÖÐUR SKOÐANAKÖNNUNAR UM HANDRITAMÁLIÐ * 3 af hverjum 4 Dönum, sem skoSun hafa á málinu, vilja afhenda íslendingum hand- ritin. * Frjálslyndi flokkurinn er hliðhollastur íslendingum, en næst koma socialdemo- kratar. * Aðeins 2% Dana vilja, að nefnd um handritamálið sé eingöngu skipuð stjórn- málamönnum. Endurprentun greinarinnar án leyfis er bönnuð Urslit þessarar skoðanakönnunar munu af flestum Islendingum talin hin merk- ustu, og þykir því full ástæða til að birta sem fyllstar upplýsingar um niðurstöðurn- ar, svo að hverjum og einum gefist f'æri á að meta úrslitin sem bezt. Fylgja allar grundvallarúrvinnslur þær, sem gerðar hafa verið, í sjö töflum, sem prentaðar eru í greinarlok. I fyrsta yfirlitinu er grein gerð fyrir því úrtaki, sem skoðanakönnunin var gerð á, og geta menn sjálfir athugað sam- setningu þess. En óhætt mun að fullyrða, að hér sé um mjög trausta og vel unna skoðanakönnun að ræða. Vilja Danir ajlienda handritin? I fyrstu og mikilvægustu spurningunni er lagt fyrir menn, hvort Danir eigi að verða við tilmælum Islendinga um, að þeim verði afhent íslenzku handritin. Svörin voru á þessa leið: Já sögðu 41% Nei sögðu 15% Veit ekki 44% Óhætt er að segja, að þessi úrslit séu mjög hagstæð íslendingum. Af þeim, sem höfðu gert sér grein fyrir málinu, voru nærri þrír fjórðu, eða nánar tiltekið 73%, fylgjandi því, að íslendingum verði afhent handritin. Hins vegar er ekki að undra, þótt mikill fjöldi manna, alls 44%, hafi ekki myndað sér skoðun í þessu máli, sem í rauninni er mjög fjarri áhugaefnum og þekkingu flestra Dana. Lítill munur er á afstöðu manna til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.