Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Síða 99

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Síða 99
1. mynd. Úr Lystigarðinum. Burknabeðið. Ljósm. H. Hg. saman nær öllum tegundum íslenzkra blómplantna og byrkninga. Verður það varl öðru þakkað en dugnaði, þrautseigju og einlægum áhuga þeirra Rögnvaldssona. Ekki má heldur gleyma því, að á sama tíma fjölgaði hinum erlendu tegundum verulega, og eru þær nú um það bil fjórfalt fleiri en íslenzku tegundirnar og teg- undafjöldinn í Lystigarðinum því um tvö þúsund alls. Enn lialda þeir bræður áfram að safna í garðinn. Kristján hefur tvívegis farið til Grænlands og komið með álitlegan bunka af lifandi plöntum þaðan. A síðast- liðnu sumri safnaði hann einnig í Noregi. Er mjög fróðlegt að sjá hvernig þessir grannlendingar okkar standa sig hér. Á hverju sumri þarf einnig að safna talsverðu af íslenzkum plöntutegundum, því æfinlega deyr einhver hluti þeirra út, eða lifir svo aumlega að ekki verður kom- izt hjá endurnýjun. hað er furðu mikið verk, að halda við svona stóru plöntusafni, og gera sér víst fáir það Ijóst. Verkefnin í garðinum eru óteljandi og óendanleg, og raunar meiri en svo, að tveir menn geti annað þeim, þótt þeir séu allir af vilja gerðir. Er það því furðuleg ráðstöfun, að skylda forstöðumann garðsins til að sinna alls konar aukaverkum hér og þar um bæinn. Ekki má minna vera, en hann fái að gefa sig óskiftan að starfinu í garðinum, og fáa veit ég jafn ólíklega til að leggjast í aðgerð- arleysi og þá Rögnvaldssyni. Hingað til hefur mjög skort á, að hin frumstæðustu skilyrði til ræktunar og við- halds plantna væru í garðinum, t. d. hefur vantað þar sæmilegt gróðurhús. Er þó útlit fyrir, að úr því rætist á þessu hausti. Þannig er þá í stuttu máli, forsaga fyrsta íslenzka grasgarðsins. Var það vel við hæfi, að slíkur garður skyldi rísa hér á Akureyri, á þeim stað, sem grasafræðingurinn og brautryðjandinn Stefán Stefánsson, hafði verksvið sitt. Er og vert að minnast 7 TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆBJ - Flóra 97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.