Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2007, Page 30
föstudagur 17. ágúst 200730 Sport DV
MARGUR ER KNÁR ÞÓTT HANN SÉ SMÁR
MARKVÖRÐUR:
Bjarni Þórður
Halldórsson, Fylki
Minnsti markvörður
deildarinnar og því
sjálfkjörinn í þetta lið.
Lætur þó ekki hæðina
há sér í markinu og
hefur verið með betri
mönnum Víkings í
sumar.
VARNARMAÐUR:
Rene Carlsen, Val
Með gríðarlega góðar
sendingar og skilar
boltanum undantekn-
ingalaust vel frá sér.
Merkilega sterkur í
loftinu og góður
skotmaður.
VARNARMAÐUR:
Sigþór Júlíusson, KR
sigþór er einkar
lunkinn leikmaður og
kann fótbolta betur en
margur annar. Kominn
í vörnina eftir farsælan
feril sem kantmaður
þar sem hann stendur
iðulega fyrir sínu.
VARNARMAÐUR:
Barry Smith, Val
Ótrúlega sterkur í
loftinu þrátt fyrir að
nokkra sentímetra
vanti upp á. skoskur
harðjaxl sem hefur
verið góður í sumar
fyrir Valsmenn.
MIÐJUMAÐUR
Óskar Örn Hauks-
son, KR Óskar er
sannkallaður gleðigjafi
inni á vellinum. Með
frábæra boltatækni
þótt það komi ekki
mikið út úr því sem
hann er að gera.
skorar nánast bara
falleg mörk þótt Kr-
ingar hafi fengið lítið
að sjá til þeirra.
MIÐJUMAÐUR
Alexander Steen,
Fram
annar framari sem líkt
og Óskar er gleðigjafi
á vellinum en
merkilega lítið kemur
út úr því sem hann
gerir. Hefur vantað
stöðugleika í sumar
þótt snilldin sé
handan við hornið.