Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2007, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2007, Qupperneq 30
föstudagur 17. ágúst 200730 Sport DV MARGUR ER KNÁR ÞÓTT HANN SÉ SMÁR MARKVÖRÐUR: Bjarni Þórður Halldórsson, Fylki Minnsti markvörður deildarinnar og því sjálfkjörinn í þetta lið. Lætur þó ekki hæðina há sér í markinu og hefur verið með betri mönnum Víkings í sumar. VARNARMAÐUR: Rene Carlsen, Val Með gríðarlega góðar sendingar og skilar boltanum undantekn- ingalaust vel frá sér. Merkilega sterkur í loftinu og góður skotmaður. VARNARMAÐUR: Sigþór Júlíusson, KR sigþór er einkar lunkinn leikmaður og kann fótbolta betur en margur annar. Kominn í vörnina eftir farsælan feril sem kantmaður þar sem hann stendur iðulega fyrir sínu. VARNARMAÐUR: Barry Smith, Val Ótrúlega sterkur í loftinu þrátt fyrir að nokkra sentímetra vanti upp á. skoskur harðjaxl sem hefur verið góður í sumar fyrir Valsmenn. MIÐJUMAÐUR Óskar Örn Hauks- son, KR Óskar er sannkallaður gleðigjafi inni á vellinum. Með frábæra boltatækni þótt það komi ekki mikið út úr því sem hann er að gera. skorar nánast bara falleg mörk þótt Kr- ingar hafi fengið lítið að sjá til þeirra. MIÐJUMAÐUR Alexander Steen, Fram annar framari sem líkt og Óskar er gleðigjafi á vellinum en merkilega lítið kemur út úr því sem hann gerir. Hefur vantað stöðugleika í sumar þótt snilldin sé handan við hornið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.