Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Page 3

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Page 3
um menningarmál E F N I : í draumi sérhvers manns . . . ? Ólafur Jónsson 3 Þrjú ljóð Jónas Svafár 8 Rangtúlkun grískrar heimspeki Gunnar Ragnarsson 11 Þrjú ljóð Ingimar Erl. Sigurðsson 19 Vísindaspjöll Jóhann Axelsson 20 Stemma Steinar Sigurjónsson 31 Um André Malraux Emil H. Eyjólfsson 38 Forspjall að Myndbreyting guðanna André Malraux 39 Þjóðhátíð Dagur Sigurðarson 57 Nöldur Jónas Pálsson 58 Sœlutónn jarðlífsins í Brekkukoti Ragnar Jóhannesson 65 Skömmu eftir að síðasta hefti Dagskrár kom út tóku útgefendur ritsins þá ákvörðun að stœkka það á þessu ári. Verða heftin því þrjú í ár, alls 16 arkir, og mun hið síðasta vœntanlega koma út í desember. Eins og menn sjá er efni ritsins að þessu sinni fábreyttara en verið hefur, eingöngu Ijóð og ritgerðir. Allt meginefnið er ritgerðir, og er þar fjallað um margvisleg efni. Eins og kunnugt er hafa margír ungir íslenzkir menntamenn numið frœði sín erlendis á und- anförnum árum. Höfum við leitað til nokkurra þeirra um liðsinni, ef þeir vildu rita svo um frœðigreinar slnar að almennum lesendum mcetti verða að nokkurt gagn og gaman. Eins er frá þvl að segja að okkur hefur sýnzt mörg íslenzk tímarit er helga sig list- um leggja of einhliða áherzlu á flutning fag- urbókmennta og höfum því freistað að gera nokkra tilbreyting þar á. Árangur þessarar viðleitni birtist hér í heftinu. — Um tvœr greinanna, þeirra Jóhanns Axelssonar og Gunnars Ragnarsson- ar, er þess að geta að slðari hluti þeirra mun vœntanlega birtast i lokahefti árgangsins. í annan stað höfum við leitað til nokk-

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.