Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Page 33

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Page 33
Steinar Sigurjónsson: Stemma tveir tugir ára. þann tívia komu kosningar á stangli og drekar. þú sagðir stundum ó þegar flugvélamar þutu yfir, en útsvör vom greidd á föstudögum. það er satt: þœr voru skrítnar skepnur og slettu stundum holdi á múrinn. þú sást að allt varð að klessu. hver gat fengið gott? að gifta sig í þessari tið, nema vonin? fœri ofar rigningunni? þó mamtu daga seni svifu ofar Ijóðum þínum, einu sinni fyrir löngu. þú flissaðir í rúmi þínu fyrir klukkan sex án þess að vita ástœðuna; nema hvað dagur flóði gegnum þig, tilfinning einhverskonar. Ijóskynjuð ský svifu gegnum þig við hugsun um komandi dag. þá flissaðir þú, nývöknuð, og ást flóði gegnum líkama þinn, sem var stelpa í nimi skömmu fyrir dag einu sinni fyrir löngu. DAGSKRÁ 31 /

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.