Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Blaðsíða 3

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Blaðsíða 3
f! y um menningarmál E F N I : Tvö ljóð Jón úr Vör 3 Jafnvægi í byggð landsins Jökull Jakobsson 4 Tvö ljóð Gylfi Gröndal 11 Gammi og gröf Þorkell Grímsson 13 Dinganes Erlingur Haldórsson 25 Heyannir Stefán Hörður Grímsson 28 Hjá vök blendíngsins Þorsteinn Jónsson frá Hamri 29 Við vegprestinn ólafur Jónsson 30 Úr Kalevalakvœðum Karl ísfeld 36 Óvinur að næturþeli Agnar Mykle 41 Tvö ljóð Sigríður Freyja Sigurðardóttir 45 Bréf til Dagskrár Sigurður Jónsson frá Brún 47 Athugasemd 48 Bókmenntir 50 Útsýni Sigurður Jónsson frá Brún 64 Dagskrá bírtist hér lesendum sinum nokk- uð siðbúin enn sem fyrr, og eru lesendur beðnir velvirðingar á töfinni. Það hefti sem hér kemur fyrir mannasjónir er priðja og síðasta hefti annars árgangs, 1958, — þótt reyndar sé komið fram á árið 1959 pegar pessar línur eru skrifaðar. Um efni ritsins að þessu sinni er fátt að segja, lesendur munu sjá aö reynt hefur verið að gœta sömu sjón- armiða við frágang pessa heftis sem hinna fyrri. Skylt er þó að geta pess að í síðasta hefti var boðað framhald tveggja greina er par birtust, peirra Gunnars Ragnarssonar og Jóhanns Axelssonar. Hvorug pessara greina birtist nú, og er orsök pess sú að handrit höfðu ekki borizt frá höfundum l tœka tíð. Eru góðfúsir lesendur beðnir velvirðingar á þessum leiðu mistökum. Þá er frá pvl að segja að með lokum þessa árgangs látum við undirritaðir af ritstjórn tímaritsins. Orsök peirrar ráðabreytni er einföld: við dveljum nú um sinn báðir er- lendis við nám, og að sjálfsögðu er óvinnandi vegur að sinna útgáfu tlmarits svo að gagni komi pann skamma tlma sem við erum heima í leyfum. Okkur er heldur ekki grun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.