Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Blaðsíða 25

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Blaðsíða 25
Akurinn. (Acla Archeol. 1957, bls. 194) óskemmd og mjög fagur gripur (mynd nr. 9). Nælan er í Urnes-stíl og gæti verið frá miðri 11. öld. Kemur það vel heim við aldur peninganna. Vestanhallt við hæðarkambinn á norðursvæðinu eru leifar af sérkenni- legum vegi, sem hefur legið um þorp- ið frá suðvestri til norðausturs. Hann er lagður löngum staurum í botninn, hvíla þeir á þverbitum og bitarnir aftur á trébálkum á vegarbrúnunum. Samskonar smíðaðar götur þekkjast úr hinum fornu kauptúnum Steller- burg og Heiðbý. Báðum megin göt- unnar eru gryfjur með leifurn eld- stæða. Og um allt ofangreint svæði fundust grunnar, um C til 20 fermetr- ar, með holum eftir stólpa. í grunn- unum lágu lausir munir, og ber mest á kljásteinum og snældum. Nokkur DAGSKRÁ leirkerabrot bera með sér, að hús- kytjur liafi verið reistar þarna á 8. og 9. öld. Þær voru bersýnilega skýli yfir vefstóla, og þekkjast slík skýli frá miðaldakaupstöðum í Þýzkalandi og Englandi. Loks tíðkaðist á Islandi á þjóðveldistímanum að vefa í dyngj- um, en það voru lágreistir, niður- grafnir torfgammar. Þorpsbúar hafa og kunnað eitthvað til málmsteypu, því í þessu dóti á norðursvæðinu lá brot af steypimóti fyrir bronznælur. Bvggðin á Lindholm Höje er í rauninni nafnlaus, því sjálft nafn hæð- arinnar virðist ekki vera gamalt. Það kemur fyrir í fyrsta sinn á 13. öld, en þá eftirlét konungur „eign sína Lindholm“ klaustrinu Vitskol. Hafi staðið þarna mikils háttar kaupstað- ur á yngri járnöldinni, ætti hans a.m.k. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.