Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Blaðsíða 24

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Blaðsíða 24
sláttumanns. G. Galster myntfræð- ingur hefur lesið á peningana, og fer hér á eftir listi yfir áletranir þeirra, byggður á úrvinnslu Galsters. 1) Knútur ríki (ríkisstjórnarár 1016 —1035). Huntingdon. Godelad. 2) Hörðaknútur (1035—1042). Ála- borg. Alfric. 3) Sveinn Ástríðarson (1047—1076). Slagelse. 4) Sveinn Ástríðarson.Lundi.Svafa. 5) Vilhjálmur bastarður (1066— 1087). Lincoln. Ulf. 6) Haraldur hein eða Knútur helgi. Viborg eða Álaborg. 7) Sama myntslátta og 6). 8) Sveinn Ástríðarson(P) 9) Sleginn í Danmörku á 11. öld(?) 10) Vilhjálmur bastarður. Tamworth. Lifwine. 11) Sveinn Ástríðarson. Viborg. Má álykta af þcssum peningum, að Silíurnœla í Urnes-súl. (Acta Archeol. 1955, bls. 184) húsin á grafreitarsvæðinu séu frá því seint á 11. öld, en þorp þetta á Lind- holm Höje mun hafa lagzt í evði ekki all miklu seinna, eða um 1100. Á hæðarkambinum fyrir norðan grafreitinn stóð þorpið, sem var sam- tíða honum. Einungis lítill hluti þessa svæðis hefur verið kannaður, en þegar hafa fundizt 11 húsgrunnar, 5 brunnar, vegarspotti o. fl., sem bendir til fjölmennrar byggðar. Brunnarnir voru um 3 metrar á dýpt að jafnaði, klæddii1 innan með traustri trégrind og tágafléttingum, í þeim lágu nokkrir lausir munir, flcstir auð- kennalitlir. Á norðursvæðinu stóð hús nr. 1389 (mynd nr. 8). Það hefur verið 19 m. á lengd, 5 m. á breidd milli miðra veggja, en þeir svigna til gaflanna, sem eru 4 m. á breidd. Hafa gildar veggfjalir verið reknar lóðrétt í sand- inn. og sjást förin grcinilcga. Stólpa- holur umlykja húsgrunninn. Sést á stefnu þeirra, að stuðningsstólpum hússins hefur hallað svo mjög. að þeir hafa numið við veggina í 1.50 m. hæð frá jörðu. Oll lögun hússins og smíða- einkenni svarar til vel þekktrar teg- undar timburhúsa á víkingaöld. sem m. a. er fræg frá víkingavirkinu Trelleborg á Sjálandi. Ymsar skýringar hafa verið gefnar á gerð Trelleborg húsanna, má geta þess, að nýlega hafa menn heimfært þau undir svonefnda útbrotatilhögun, sem var lengi við líði hér á Islandi. I úrgangsgryfju í nánd fannst m.a. peningur, sleginn í Leuwarden á rík- isstjórnarárum Hinriks keisara þriðja, að tilhlutan Brunos greifa. milli 1039 og 1046. Einnig fannst þar silfurnæla, 22 DAGSKRA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.