Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Blaðsíða 27

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Blaðsíða 27
Dinganes Tvö atriði úr leikriti eftir Erling Halldórsson 1. þáttur, 1. atriði. AF ÓFYRIRSTÁANLEGUM ÁSTÆÐUM HEFUR GUNNLAUGUR TEKIÐ VERSL- UN FÖÐUR SÍNS í SÍNAR HENDUR • EN HVAÐ HÁIR HONUM? STRÍÐINU ER LOKIÐ OG EFTIR SAMNINGI Á HER- INN AÐ VERA Á FÖRUM. Búðin, síðla dags. Gunnlaugvr horíir á s-þegilinn þcgar Heiga kemur inn. HF.LGA. Hvað sérðu? GUNNL. (snýr sér við, íagnandi) Loksins! Hann tekur skref til hennar, en hikar við... Allt til loka forðast liann tillit hennar. I’ú varst lengi. HELGA. Eg missti af strætó, ég varð að ganga... GUNNL. Síðan ég hringdi hefur enginn kom- ið... Ég reyndi að drepa tfmann með því að þurrka hrein glös ... HELGA. (kátlega) Mamma sagði í spaugi við ættum báðar stefnumót við unnustann... Hún fór suður í kirkjugarð, ég kem til þín... Hún htasr lágt, sest til vinstri. Hún kann að koma orðum að því, sú gamla! Þögn. Jæja, hvað svo? Gunnlaugur gcngur yfirfyrir harborð- ið. GUNNL. Ekki neitt. HELGA. Ekki neitt?! Þér var svo mikið niðrifyrir í símanum ... DAGSKRÁ Mér kom ekki annað til hugar en eitthvað hefði gerst. GUNNL. (afundinn) I’að hefur ekkert gerst! HELGA. Jæja!? GUNNL. Kannski var mér órótt vegna þess. HELGA. Við hverju býstu þá? Þögn. GLfNNL. Mig langaði til að þitta þig. Allt og sumt... Ég hefði ekki komist inneftir í kvöld. HELGA. Nújá... Er þá Finna úti? GUNNL. Ég vaknaði í býtið, ég hef staðið hér síðan, við þetta borð . .. Maður reynir að brosa cf einhver kemur, annað ekki! .. Eftir að dimmir, ég veit ekki hvað gerist, en alltaf fer það eins ... HELGA. Hvernig þá? Þögn. Hvað ætlaðirðu að segja? GUNNL. Ég verð alltíeinu viðþolslaus... Ég hætti gcta afgreitt... Glösin hrökkva sund- ur milli handanna á mér án þess ég beiti þau afli . . . (ákafari) Þú spurðir hvað ég sæi í speglinum . . . Ég sé ckki neitt . . . Ég verð bara að horfa á hann . . . HELGA. Ósköp ertu nú vesall! ... Ef hún mamma sæi þig held ég bara hún mundi skclla uppúr! GUNNL. Viltu þá heldur ég leiki? HELGA. (hörð) Ég vil þú vitir hvað þú vilt. GUNNL. Vita hvað maður vill! Hann hleer. ÍIELGA. Finna er lífsþyrst, hún þarf að hlaupa af sér hornin... Er það tiltakanlegt þó hún sé útivið nótt og nótt? Minnir þú hafir bannað henni að bjóða heim þessum manni.. . Og þurfa þau ekki að hittast alvcg einsog við? 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.