Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Blaðsíða 32

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Blaðsíða 32
Ólafur Jónsson: Við vegprestinn Árbók skálda 58 kom úl nú fyrir jólin, þunnt hefti með ritgerðnm álta ungra höfunda unr vinnubrögð þeirra og afslöðu til bók- mennta, vinnuskilyrði ungra ís- lenzkra höfunda i dag og sitthvað fleira gott. I fornrálsorðum segir að lilgangur ritsins sé „að fá megi nokk- urt yfirlit um eðli og markmið hinn- ar yngstu ritlistar hér á landi og auka skilning rnanna á viðleitni ungra höfunda til að ryðja sér nýj- ar brautir." Víst er þetta góður og lofsamlegur tilgangur, cn því miður sýnist mér því fara allfjarri að hon- um hafi verið náð að þessu sinni. Ein orsök þess er kannski sú að fæstir þeir ungir höfundar cr mest hefur kveðið að á síðari árum og mesla athygli vakið ciga hér ritgerðir, og hefði þó óneitanlega verið mestur fengur að ritgerðum þeirra og þeir enda líkleg- astir til að gera grein fyrir ,,eðli og markmiði hinnar yngstu ritlistar hér á landi.“ Þar við bætist svo að sum- ir þeir höfundar er í bókina rita taka viðfangsefni silt mestu lausatökum, greinar þeirra verða mestan part al- mcnnt skraf sem hver hefur tuggið upp eftir öðrum árum saman við flest hugsanleg tækifæri. Hér er ekki ætl- unin að setja saman neinn ritdóm um þessa bók og því hliðra ég mér hjá því að nefna hér nokkur nöfn eða taka dæmi úr bókinni þessu til stað- festingar. Sömuleiðis ber að leggja á það áherzlu að höfundar bókarinnar eiga sér engan veginn óskiptan hlut. En mér virðist bók þessi enn einn vottur þess hversu bókmenntalegar ritgerðir eru sára sjaldgæfl fyrirbrigði hér á landi (og er það raunar sýnu víðara hugtak en ritgerðir um bók- menntir í venjulegri merkingu þeirra orða). Þá skil ég undan misjafna rit- dóma um misgóðar bækur, enda er víða pottur brotinn í þeim efnum, og þær ritdeilur er stundum hafa staðið um rím eða ekki rím.enda bókmennta- legur grundvöllur þcirra vægast sagt liæpinn. Ekki skal ég leiða getum að því hvaö þessu valdi eða hvort mikill hluti höfunda álíti ritgerðina lægra setta en aðrar greinir ritlistar og fá- ist því ekki við siík skrif sakir metn- aðar síns. (Dónaskapur væri að álykta að menn væru ckki gæddir þeim hæfi- leik lil rökvísrar hugsunar og mála- flutnings sem nauðsynlegur er ef slík 30 DAGSKRA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað: 3. tölublað (01.12.1958)
https://timarit.is/issue/368537

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3. tölublað (01.12.1958)

Aðgerðir: