Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Blaðsíða 37

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Blaðsíða 37
kast. úr glerhúsi hér á þessum stað), og vissulega hafa mörg þeirra leyst mikið og gott verk af höndum. En mér virðist þessi litlu rit engan veg- inn geta annað öllu lilutverki raun- verulegs tímarits um menningarmál. Til þess er útkoma þeirra of strjál og hagur þeirra allur of reikull og þau reyndar hreinlega of lítil. Ekkert slíkt rit getur af þessum sökum sinnt bók- mennta- og Iistagagnrýni svo að full not séu að. Ekki geta þessi tímarit heldur tekið verulegan ]>átt í umræð- um og rökræðum líðandi stundar, hætt er við að innlegg tímaritsins til slíkra mála birtist nokkrum mánuðum um seinan. Þannig mætti lengi telja en afleiðingin er auðsæ: tímaritin verða hvergi nærri jafn lifandi og frjó og æskilegt væri, og þau geta ekki látið líkt því öll þau mál Lil sín taka sem raunverulega varða þau. Ilálfu verra verður þetta þegar tillit er tekið til amlóðaháttar dagblaðanna á þessu sviði sem áður var vikið að. Ég held ])ví að það væri mikið æskilegt að hér kæmist á laggirnar öflugt og vandað tímarit um menn- ingarmál, rit sem kæmi út a. m. k. 8—lá sinnurn á ári, og hefði föng á því að vanda verulega efni og útgáfu. Slíkt rit hlyti óhjákvæmilega að sinna þjóðmálum að vissu marki (ógerning- ur er að ræða menningarmál án sam- liengis við það þjóðfélag þar sem menningin þrífst), og því væri höfuð- nauðsyn að það yrði með öllu óháð einstökum stjórnmálaflokkum eða öðrum stofnunum, bókaforlögum eða félögum. Ærin verkefni væru hér slíku tímariti og mætti gera langa upptalningu, en ég nefni hér aðeins þrjá efnisþætti sem hlytu að verða þar fyrirferðarmiklir: greinar og rit- gerðir um hvers kyns menningarmál, bókmenntir og listir, og umræður um þau þessara mála er liæst ber á hverj- um tíma, vönduð og rökvís gagnrýni um listir og bókmenntir samtímans, fjölbreyttar fagurbókmenntir innlend- ar og erlendar, ekki sízt verk hinna yngstu höfunda sem líklegir eru til að móta list framtíðarinnar. Eg hef þá trú að slíkt tímarit gæti orðið íslenzkum bókmenntum og öllu menningarlífi mesti þarfaþrifill. Að vísu hlyti útgáfa þess að kosta allmik- ið fé í upphafi, en fyrirtækið myndi á- reiðanlega standa undir sér þegar til lengdar léti. Þegar manni verður hugsað til alls þess mýgrúts tímarita um ólíklegustu efni sem hér þrífast vel er lítt hugsanlegt að eitt tímarit af þeirri gerð sem hér hefur verið lýst hlyti að verða gjaldþrotafyrirtæki, jafnvel þólt það væri stórt og vandað og enginn kostnaður til sparaður. DAGSKRÁ 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.