Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Blaðsíða 17

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Blaðsíða 17
Skiplaga grafarumgjarðir. (Acta Archeol. 1953, bls. 190) önnur áhrif hafa án cfa náð til kring- byggjanna, Evrópubúa jafnt sem annarra. Er ekki ósennilegt, að aust- rænir menningarstraumar og þjóð- flutningar hafi borið með sér ný greftr- unarform til Vesturlanda. Þegar ný- steinöld gengur í garð í Danmörku, líklega um 2000 f. Kr., hefur borgarmenning staðið í Egyptalandi og Mesópólamíu í um þúsund ár. Ilvcrnig sem áhrifum hennar kann að vera háttað, verða brátt greinileg þáttaskipti í greftrunarsiðum Norð- urlanda. Fer nú að tíðkast að reisa steinbyrgi yfir hina látnu, og voru þau hlaðin úr hellum og grettistök- um og orpinn haugur yfir. Annar al- gengur siður var að leggja líkið á jörðina og hylja það þunnu moldar- lagi (d. Fladmarksgrav). Barst hann frá Mið-Evrópu, en hitt greftrunar- formið, haugana, má rekja suður með ströndum Atlantshafs og austur Miðjarðarhafsstrendur. Frá því um 2000 f.Kr. finnast minjar um bálfarir í Mið-Evrópu, en ckki vita menn hvar sá siður á upptök. Brunagrafir voru snemma fjölbreyttar, oft var dálítill haugur orpinn yfir öskuna, einnig var hún lögð á afmarkaðan reit eða sett í leirker. Nýsteinaldarmenn Mið- Evrópu læra að vinna bronz um 1800 f. Kr. Bronzöld hefst í Danmörku um 1500 f. Kr. og stendur yfir í rúm þús- und ár. í kjölfar bronzaldartækninn- ar sigldi líkbrennsla og nær sá siður fótfestu í Danmörku undir lok bronz- aldar. Haugar bronzaldar eru all frá- brugðnir nýsteinaldarhaugunum, en engu síðri að reisn og geyma oft mjög DAGSKRA 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.