Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Blaðsíða 31

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Blaðsíða 31
Þorsteinn Jónsson frá Hamri: Hjá vök blendíngsins Stormkvika í morgunsárinu og jökulbrúnin geymir liarðspora risans vötnin frosin og vakir blendíngsins opnar vindar stynja: gröfin er laungu týnd refhvörf launúngarinnar hríslast í snjónum og óttinn er inní mér ég veit að stunur fljótanna grátur vinda og ilmur skóga saungur lækja og fögnuður votrar sóleyjarinnar við brunninn draumar mínir fornir: þys álfa galdur fugla lifa enn og vœnta mín í lýngvöxnum lilíðum forða hríðum og forða mér við hríðum ég landleysínginn kveiki eld í hlóðum kofans ég draumhuginn bœri varir mínar ég víkíngurinn lœt heift mína ösla brimið uppí landsteina ég fjármaðurinn hvíldist hjá vök blendíngsins undir morguntúngli meðan sögnin hvarf hljóðlega fyrir leiti vindar grétu gröfin var laungu týnd þegar ferðaþys álfanna vakti mig af svefni: hornið er þeytt og hornið er laungu þeytt. DAGSKRÁ 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.