Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Síða 31

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Síða 31
Þorsteinn Jónsson frá Hamri: Hjá vök blendíngsins Stormkvika í morgunsárinu og jökulbrúnin geymir liarðspora risans vötnin frosin og vakir blendíngsins opnar vindar stynja: gröfin er laungu týnd refhvörf launúngarinnar hríslast í snjónum og óttinn er inní mér ég veit að stunur fljótanna grátur vinda og ilmur skóga saungur lækja og fögnuður votrar sóleyjarinnar við brunninn draumar mínir fornir: þys álfa galdur fugla lifa enn og vœnta mín í lýngvöxnum lilíðum forða hríðum og forða mér við hríðum ég landleysínginn kveiki eld í hlóðum kofans ég draumhuginn bœri varir mínar ég víkíngurinn lœt heift mína ösla brimið uppí landsteina ég fjármaðurinn hvíldist hjá vök blendíngsins undir morguntúngli meðan sögnin hvarf hljóðlega fyrir leiti vindar grétu gröfin var laungu týnd þegar ferðaþys álfanna vakti mig af svefni: hornið er þeytt og hornið er laungu þeytt. DAGSKRÁ 29

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.