Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Blaðsíða 66

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Blaðsíða 66
ulla flokksforingja. En í geldandi geislaregni og glæpakróníkum Búdapesta heimsins verða þó þessi efi og eilífa Ieit vænlegust mannskepnun- um. Eða hvað væri eftir, ef nienn hættu að spyrja? Hvað væri þá? Naumast er það mótsögn að treysta helzt á trúieysið og efann. Svo ömurlegt er skipbrot hinnar bjartsýnu, trúuðu og evangeiisku alda- mótakynslóðar heimsins, ef undan er skilinn sá árangur, sem náðst hefur í steinsteypu a Islandi. Hægt væri að ala áhyggjur vegna þeirra, sem enn trúa á títtvitnuð fagnaðarerindi, en ekki hinna, sem efast. Og Thor Vilhjálmsson er miskunnarlaus efasemdamaður, tvímælalaust mestur nútímamaður í hópi ungra höfunda á íslandi. Þessi bók hans er ófölsuð mynd af manneskjunni í þeim stóra heimi nú. S. S. Sigurður Jónsson frá Brún Útsýni Grœribláleitt, fjólublátt blandað með brennandi roða, bjartast hið nœsta og síðan œ dekkra að skoða, rauðara, rauðara, hálfgrafinn ískrandi éldur, eitthvað sem dregur og lokkar og tœlir og heldur. Hoppandi éldtungur, blóðið sem bylgjast og æðir, brennur í hjartanu, glóðin, sem eyðir og brœðir. Rauðara, rauðara, dumbrauðar síur og sindur, seyrðari, myrkari, korgaðri dalur og tindur. Lifrautt og blakkara alveg að náttsorta nœtur, nötrandi skélfilegt, eitthvað, sem kveinar og grœtur, sótmyrkt með Glámsaugum, pykkt eins og þornandi bikið, pungtœkt og límkennt og sogandi dragandi-mikið. 64 DAGSKRA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.