Félagsbréf - 01.04.1958, Qupperneq 2

Félagsbréf - 01.04.1958, Qupperneq 2
Bókaskrá Almenna bókafélagsins Þeir, sem þess óska, geta fengið einhverja af þessum bókum í stað mún- aðarbókar, sjá aftan á kápu. Verð til félagsmanna 6b. kr. ib. kr. Jón Dan: Sjávarföll....................................... 40.00 62.00 Sloan Wilson: Gráklæddi maðurinn, þýð. Páll Skúlason...... 66.00 88.00 fslenzk list frá fyrri öldum. Formáli eftir Kristján Eldjárn . . 160.00 Heimurinn okkar. Saga veraldar í máli og myndum .......... 315.00 Jón Jóhannesson: íslendinga saga I........................ 80.00 97.00 Sigurður Þórarinsson: Eldur í Heklu, íslenzk og ensk útgáfa 88.00 104.00 Sigurður Nordal: Baugabrot, úrval tekið saman af Tómasi Guðmundssyni ........................................... 60.00 82.00 Ásgrímur Jónsson: Myndir og minningar. Tómas Guðmundsson færði í letur .......................................... 60.00 77.00 Einar Benediktsson: Sýnisbók ............................. 60.00 82.00 Erik Rostböll: Þjóðbyltingin í Ungverjalandi, þýð. Tómas Guð- mundsson ............................................... 35.00 57.00 Milovan Djilas: Hin nýja stétt, þýð. Magnús Þórðarson og Sig. Líndal ............................................ 38.00 60.00 Nikos Kasantzakis: Frelsið eða dauðann, þýð. Skúli Bjarkan 80.00 97.00 Hver er sinnar gæfu smiður. Handbók Epiktes, þýð. Broddi Jóhannesson ............................................ 30.00 42.00 Verner von Heidenstam: Fólkungatréð, þýð. Friðrik Brekkan 76.00 98.00 William Faulkner: Smásögur, þýð. Kristján Karlsson ....... 40.00 57.00 Þórir Bergsson: Sögur (úrval) ............................ 28.00 95.00 Jakob Thorarensen: Tíu smásögur, Guðm. G. Hagalín valdi .. 28.00 45.00 Guðm. Friðjónsson: Sögur, Guðm. G. Hagalín valdi......... 33.00 55.00 Allan Paton: Grát ástkæra fósturmold, þýð. Andrés Björnss. 50.00 67.00 Ants Oras: Örlaganótt yfir Eystrasaltslöndum, sr. Sig. Einars- son þýddi .............................................. 40.00 57.00 Otto Larsen: Nytsamur sakleysingi, Guðm. G. Hagalín þýddi 40.00 57.00 Graham Greene: Hægláti Ameríkumaðurinn, Eiríkur Hreinn Finnbogason þýddi ...................................... 45.00 67.00 John Steinbeck: Hundadagastjórn Pippins IV., Snæbjörn Jó- hannsson þýddi ....................................... 48.00 70.00 Karl Eskelund: Konan mín borðar með prjónum, Kristmann Guðmundsson þýddi.......................................... 48.00 70.00

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.