Félagsbréf - 01.04.1958, Qupperneq 12

Félagsbréf - 01.04.1958, Qupperneq 12
FÉLAGSBRÉF ,^'ví'Vv; Júlí-bók A. B. Islandsviaurinn Hariy Mart- insón, einn mesti núlifandi ritsnillingur Svia, er mörg- um hér að' góðu kunnur síð- an hann heímsótti oss á síð- ast liðnu hausti. En vér þekkjum þó verk hans furðu- lega lítið, þó að mörg þeirra séu í tölu hins bezta í sam- tiðarbókmenntum Norður- landa. Netlurnar blómgast er íyrsta bókin, sem út kem^r eftir hann á íslenzku. \\XX .xN Netlurnar blómgast er það verkið, sem íyrst aflaði Harry Martinson þess orðstírs og vinsælda, sem hann hefur notið æ síðan að verðleikum. Sag- an fjallar mn fyrstu 12 árin í lifi drengsins Marteins Ólafssonar, sem er enginn annar en Harry Martinson sjálfur. Þegar hann er sex ára, deyr faðir hans, og skömmu síðar strýkur móðirin frá heimili og börnum til Ameríku. Eftir það er Marteimi litli munað- arleysingi á hrakningum og hrakhólum, sem svarar því til, ef hami er spurður um hagi sina, að faðir sinn sé dáinn, en móðir sín sé i Kaliforníu. Nctlumar blómgast er svo frábær sálarlífslýsing barns, að sagan á að því leyti fáa sína líka í heimsbókmenntunum. Og þó að þessar minningar hljóti að vera höfundinum sárar, gætir hvergi beiskju, en frá öllu sagt með slíkri kimni, að furðu sætir. Still höfundarins er sérstæður og gæddur töfrum. Karl ísfeld rithöfundur hefur þýtt bókina á íslenzku. Stærð um 350 bls. Verð til félagsmanna 84.00 ib. — 62.00 heft.

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.