Félagsbréf - 01.04.1958, Page 59

Félagsbréf - 01.04.1958, Page 59
Til að halda íullum félagsréttindum þurfa íélagsmenn að taka a.m.k. 4 bækur á ári, en geta hafnað öllum öðrum. Ef íélagsmaður hyggst ekki taka ákveðna „mánaðarbók", ber honum að tilkynna félaginu það innan írestslns, sem tllgreindur er á endursend- ingarspjaldinu hér fyrir neðan, annars er hann skuldbundinn til að taka bóklna. Vegna ákvæða póstreglugerðar er spjaldlð hluti af ritinu. Þeir, sem ekki vilja klippa spjaldið út, verða þvi að senda aípöntun i venjulegum pósti og greiða burðargjald sjálfir. Klipplst hér. Júní 1958. Bók mánaðarins: Til framandi hnatta eftir Gísla Halldórsson. Ef félagsmaður óskar ekki að fá þessa mánaðarbók, ber honum að rita nafn sitt og heimilisfang hér undir og póstleggja síðan þetta spjald fyrir 1. júní. Nafn .................................................. Heimili ............................................... Hreppur eða kaupstaður ................................ Sýsla ................................................. Ef félagsmaður óskar að fá aðra bók í stað mánaðarbókarinnar, á hann að rita nafn hennar hér. Nafn bókar...............„............................. Klipplst hér. Júlí 1958. Bók mánaðarins: Netlumar blómgast eftir Harry Martinson. Ef félagsmaður óskar ekki að fá þessa mánaðarbók, ber honum að rita nafn sitt og heimilisfang hér undir og póstleggja síðan þetta spjald fyrir 1. júní. Nafn ............................................... Heimili ............................................ Hreppur eða kaupstaður.............................. Sýsla .............................................. Ef félagsmaður óskar að fá aðra bók í stað mánaðarbókarinnar, á hann að rita nafn hennar hér. Nafn bókar

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.