Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2007, Qupperneq 54

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2007, Qupperneq 54
föstudagur 12. október 200754 Helgarblað DV Umsjón: Sigga Ella Netfang: tiska@dv.is Tíska Heimasíðan Nafn? „Ég heiti Magnús birkir skarp- héðinsson.“ Hvað ertu að gera? „Ég er að læra myndlist og gefa út plötuna foxbite.“ Hverju mælir þú með? „Ég mæli með að sjá Mr. silla & Mongoose á airwaves og kaupa sér síðan plötuna foxbite.“ Í vetur er möst að...? „Í vetur er ómissandi að hlakka til sumarsins.“ Heimasíða vikunnar? „síðan hans bjössa vinar míns, balladofbob.blogspot.com, er uppáhaldssíðan mín og það ætti að gera Cop on the edge að skyldubók í grunnskólum.“ marc Jacobs er bestur Það er með stjörnurnar eins og okkur almúgann, þær eiga eitt- hvert eitt stykki sem þær elska og nota bara. Hver kannast ekki við það að gjörsamlega ofnota eitthvað geggjað stykki þar til maður getur það ekki meira eða er gjörsamlega búinn að fá nóg af því? Hilary duff er eins og við, hún er kolfallin fyrir Marc Jacobs-sólgleraugunum sínum og vá! Hún má það alveg því þau eru geggjuð. aldrei flottari kelly osbourne er ekki beint þekkt fyrir að vera súperheit og sexí en hún hefur svo sannarlega komið öllum á óvart. kelly er heitust í nýj- ustu auglýsingum White trash með Playboy. en White trash er skartgripamerki sem margar helstu stjörnurnar í Hollywood elska og má þar nefna Paris Hilton, gwen stefani og amy Winehouse. eitt er víst, nú er skartið ekki bara heitt heldur kelly líka. tJilluð týpa kate bosworth er alltaf frekar flott á því fyrir utan það að hún mætti aðeins bæta á sig. kate bosworth er ávallt stórglæsileg á rauða dreglinum og of sjaldan sem maður fær að sjá stjörnurn- ar „venjulegar“ til fara. Hér má sjá dúlluna skreppa út í búð í hinu klassíska, gallabuxum og peysu og með klút til að vera ekki of venjuleg. Hverdagsleg en flott á því. Ertu nógu bleik? Bleikir tónar eru sætir, þeir minna mann á eitthvað ævintýralegt og hressandi. Bleikir litir eru skemmtilegir og alveg tilvaldir til aðhressa svolítið upp á lúkkið. eins og kunnugt er var ráðist í gerð myndarinnar sex and the City eftir samnefndum þáttum og eru tökur hafnar og ljós- myndir frá tökustað farnar að leka á netið. eins og ávallt eru tískudívan Carry og þær stöllur undir smásjánni hvað varðar réttu, flottu eða slæmu dressin. en það sem komið er sýnir og sannar að öllu er tjaldað til við búningahönnun myndarinnar. HHH Við elskum þig! rokk og rósir, 3.300 kr. rokk og rósir, 4.700 kr. rokk og rósir, 2.900 kr. kronkron, 4.500 kr. spúútnik, 7.900 kr. rokk og rósir, 1.500 kr. rokk og rósir, 7.800 kr. spúútnik, 6.900 kr. belleville, bernhard Wilhelm, 45.900 kr. kronkron, ktZ, 7.500 kr. kronkron, ktZ, 11.900 kr. Patricia field, konan á bak við klæðaskápinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.