Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2007, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2007, Blaðsíða 60
Ísland – Lettland Sjónvarpið sýnir beint frá leik Íslands og Lettlands á Laugardalsvelli. Leikurinn er hluti af undankeppni Evrópumótsins sem fer fram á næsta ári. Íslendingar eiga harma að hefna eftir að hafa tapað óvænt úti í Lettlandi. Liðið hefur verið að rétta úr kútnum undanfarið og er komið á siglingu eftir 2–1 sigur á Norður-Írum. Masters of Horror Þekktustu hrollvekjuleikstjórar samtímans leikstýra stuttum hrollvekjum sem fá hárin til að rísa. Að þessu sinni leikstýrir Ernest Dickerson hrollvekjandi sögu um tvo unglingspilta sem ákveða að heimsækja útfararstofu og kíkja á liðin lík. Þeir eiga eftir að sjá eftir þeirri ákvörðun þegar blóðþyrst lík breytir þessari ævintýraför strákanna í blóðuga martröð. Stranglega bannað börnum. Útsvar Í þetta skipti eigast við lið Fjallabyggðar og Fjarðabyggðar og meðal keppenda eru Guðmundur Ólafsson, leikari og rithöfundur, og Einar Ágúst Víðisson söngvari. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. 16.05 07/08 bíó leikhús Í þættinum er púlsinn tekinn á kvikmynda- og leikhúslífinu. Ritstjóri er Þorsteinn J. og aðrir umsjónarmenn Andrea Róberts, Ásgrímur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir. Jón Egill Bergþórsson sér um dagskrárgerð. Framleiðandi er Pegasus. e. 16.35 Leiðarljós Guiding Light 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ungar ofurhetjur Teen Titans, Ser. II (22:26) 17.55 Strákurinn Pojken (6:6) Þáttaröð um lítinn strák sem er að uppgötva heiminn. e. 18.05 Snillingarnir (31:42) 18.35 Svona var það That 70's Show (4:22) Bandarísk gamanþáttaröð um ungt fólk á áttunda áratugnum. Meðal leikenda eru Mila Kunis, Wilmer Valderama, Danny Masterson og Laura Prepon. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Fjallabyggð - Fjarðabyggð Í þetta skipti eigast við lið Fjallabyggðar og Fjarðabyggðar og meðal keppenda eru Guðmundur Ólafsson leikari og rithöfundur og Einar Ágúst Víðisson söngvari. 21.10 Barnaby ræður gátuna - Græni maðurinn Midsomer Murders: The Green Man: Græni maðurinn Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglu- fulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. Meðal leikenda eru John Nettles, Daniel Casey, David Bradley, John Carlisle, Tim Woodward og Cherie Lunghi. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 22.55 Draumheimar What Dreams May Come 00.50 Appelsínusýslan Orange County Bandarísk bíómynd frá 2002 um strák sem beitir ýmsum ráðum til að komast inn í Stanford-háskóla. Leikstjóri er Jake Kasdan og meðal leikenda eru Colin Hanks, Jack Black, Schuyler Fisk, John Lithgow, Lily Tomlin og Chevy Chase. e. 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:30 Game tíví (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Vörutorg 16:00 Vörutorg 17:00 Game tíví (e) 17:25 7th Heaven (e) 18:15 Dr. Phil 19:00 Friday Night Lights (e) Dramatísk þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur fótboltaliðs skólans og það er mikið álag á ungum herðum. Julie íhugar að fara á deit með Matt og Smash grípur til örþrifaráða til að bæta frammistöðu sína á vellinum. Tim og bróður hans lendir saman eftir matarboð hjá Taylor þjálfara. 20:00 The Biggest Loser (11.12) 21:00 Survivor. China (4.14) 22:00 Law & Order. Criminal Intent (12.22) 22:50 Masters of Horror (3.13) 23:40 Backpackers (15.26) Áströlsk þáttaröð þar sem áhorfendur slást í för með þremur vinum sem halda í mikla æv- intýraför um heiminn. Félagarnir segja skilið við hversdagsleikann í eitt ár og koma við í 22 löndum á ferðalagi sínu. Alls eru þetta 26 þættir þar sem ekki er stuðst við neitt handrit og ýmislegt óvænt kemur upp á. 00:10 Law & Order. SVU (e) 01:00 The Company (e) 01:50 Raines (e) Bandarísk þáttaröð með Jeff Goldblum í aðalhlutverki. Hann leikur lögreglumann sem rannsakar morðmál og nær óvenjulegu sambandi við fórnarlömbin. Það er komið að lokaþættinum. Fyrrum eiginkona Raines nær að sannfæra hann að andlát eigin- manns hennar hafi ekki verið af slysförum. 02:40 The Black Donnellys (e) Ný, bandarísk dramasería um fjóra írskætt- aða bræður sem búa í harðasta hverfinu í New York, hinu svokallaða Hells Kitchen. Tommy reynir að komast að því hver er að kaupa upp lóðir í hverfinu og kemst að því hver myrti pabba hans. 03:30 C.S.I. (e) 04:30 C.S.I. (e) 05:30 Vörutorg Sjónvarpið SKjÁreinn 17:30 PGA Tour 2007 - Highlights (Valero Texas Open) 18:30 Það helsta í PGA mótaröðinni 19:00 Gillette World Sport 2007 19:30 NFL Gameday 20:00 Meistaradeild evrópu fréttaþáttur Vandaður fréttaþáttur um allt það helsta sem er á döfinni í þessari sterkustu knattspyrnudeild heims. 20:30 World Supercross GP 2006-2007 Súperkross er æsispennandi keppni á mótorkrosshjólum sem fram fer á brautum með stórum stökkpöllum. Mjög reynir á kappana við þessar aðstæður en ýmsar tækninýjungar hafa verið nýttar varðandi búnað vélhjólanna sem til að mynda gefa þeim aukið svif í stökkum. 21:30 World Series of Poker 2007 Á Heimsmótaröðinni í póker setjast snjöll- ustu pókerspilarar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 22:25 Heimsmótaröðin í Póker 2006 Á Heimsmótaröðinni í póker setjast snjöllustu pókerspilarar heims að borðum og keppa um háar fjárhæðir. 23:15 Heimsmótaröðin í Póker 06:00 Be Cool (Vertu svalur) 08:00 Home Alone (Aleinn heima) 10:00 The Ballad of Ramblin´ Jack (Ballaða Jacks) 12:00 Envy (Öfund) 14:00 Home Alone (Aleinn heima) 16:00 The Ballad of Ramblin´ Jack (Ballaða Jacks) 18:00 Envy (Öfund) 20:00 Be Cool (Vertu svalur) 22:00 Ice Harvest (Vetrarstund) 00:00 Mr. and Mrs. Smith (Herra og frú Smith) 02:00 Bordello of Blood (e) (Blóð og blíða) 04:00 Ice Harvest (Vetrarstund) 18:20 Fréttir 19:10 Hollyoaks (34:260) 19:30 Hollyoaks (35:260) 20:00 Ren & Stimpy 20:30 Scissor Sisters - Live from Lo 22:00 It´s Always Sunny In Philadelphia NÝTT (5:7) (Það er alltaf sól í Fíladelfíu) Skemmtileg gamanþáttaröð um fjóra félaga sem reka saman bar en eru of sjálfumglaðir til að geta unnið saman án þess að það verði árekstrar á milli þeirra. (5:7) Félagarnir ákveða að taka réttlætið í eigin hendur eftir að barinn hefur verið rændur. 2006. Leyfð öllum aldurshópum. 22:25 Bones (21:22) (Bein) 23:10 Life on Mars (Lífið á Mars) Önnur þáttaröð breskra þátta sem segja frá lögreglumanninum Sam Tyler sem lendir í alvarlegu slysi og þegar hann vaknar er hann staddur á árinu 1973. Hvað er hér að baki? Er þetta tímaferðalag eða er hann að dreyma? (5:8) Sam hellir sér í rannsókn á mannráni og gleymir öllum áætlunum um að komast aftur heim. 2006. 00:05 Totally Frank (Hljómsveitarlíf ) 00:30 Hollywood Uncensored Hvað gerist á bak við tjöldin í Hollywood. Hér verður öllum spurningum svarað. 2007. SirKuS Föstudagur Sjónvarpið kl. 20.10 ▲ ▲ SkjárEinn kl. 22.50 ▲ Sjónvarpið kl. 15.40 Föstudagur laugardagur FöStUDAGUr 12. oktÓBEr 200760 Dagskrá DV 08.00 Morgunstundin okkar 10.30 Kastljós 11.00 Kiljan 5. þáttur E 11.45 07/08 bíó leikhús 12.15 Með von í hjarta Hope Springs 13.45 Stríðsástir A Foreign Affair 15.40 Landsleikur í fótbolta Ísland-Lettland Bein útsending frá leik karlaliða Íslendinga og Letta í undankeppni EM 2008. Leikurinn hefst kl. 16.00. 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 Landsleikur í fótbolta Ísland-Lettland, seinni hálfleikur. BEINT 17.50 Útsvar Fjallabyggð - Fjarðabyggð e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.45 Spaugstofan 20.15 Laugardagslögin BEINT 21.15 Hreinn hrútur Shaun the Sheep (1:40) Sprengfyndinn hreyfimyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Nánari upplýsingar um flokkinn er að finna á vefslóðinni http://www. shaunthesheep.com/. 21.25 Laugardagslögin - úrslit BEINT Kynnt verða úrslit í símakosningu. 21.40 Þjóðargersemi National Treasure Bandarísk bíómynd frá 2004. Benjamin Franklin Gates er af ætt mikilla fjársjóðsleit- armanna sem allir hafa leitað að gersemum sem landsfeðurnir földu eftir frelsisstríðið. Nú er hann kominn á sporið en aðrir hafa líka augastað á dýrgripunum. 23.50 Samningamaðurinn Hostage Negotiator Bandarísk bíómynd frá 2001. Theresa Foley sem er samningamaður hjá Alríkislögregl- unni lendir í hremmingum eftir að maðurinn hennar sakar hana um framhjáhald. Leikstjóri er Keoni Waxman og meðal leikenda eru Gail O'Grady, Michael Bowen og Brian Bloom. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.20 Lygni-Jakob 03.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Algjör Sveppi 10:00 Barnatími Stöðvar 2 10:15 Two Brother (Tveir bræður) Dramatísk fjölskyldumynd með Guy Pearce í aðalhlutverki. Tvíburatígrar eru aðskildir sem hvolpar en þegar leiðir þeirra liggja saman aftur mörgum árum seinna eru þeir óvinir sem neyddir eru til að berjast hvor við annan. 12:00 Hádegisfréttir (Hádegisfréttir) 12:25 The Bold and the Beautiful 12:45 The Bold and the Beautiful 13:05 The Bold and the Beautiful 13:25 The Bold and the Beautiful 13:45 The Bold and the Beautiful 14:10 Örlagadagurinn (19:31) 14:50 Men In Trees (17:17) (Smábæjarkarlmenn) 15:35 It´s Always Sunny In Philadelphia NÝTT (2:7) (Það er alltaf sól í Fíladelfíu) 16:05 The New Adventures of Old Chr (10:13) (Ný ævintýri Gömlu-Christin) 16:30 Two and a Half Men (8:24) (Tveir og hálfur maður) 16:55 Hot Properties (12:13) (Funheitar framakonur) 17:30 Tekinn 2 (5:14) 18:00 Næturvaktin (4:12) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:05 Prehistoric Park (6:6) (Risaeðlugarðurinn) 19:55 Son of the Mask (Sonur grímunnar) 21:30 Birth(Fæðing) 23:10 The Woodsman (Einfarinn) 00:35 Legally Blonde 2: Red, White & Blonde (Löggilt ljóska 2) 02:05 Cry Freedom (e) (Hróp á frelsi) 04:35 Two and a Half Men (8:24) (Tveir og hálfur maður) 05:00 Hot Properties (12:13) (Funheitar framakonur) 05:20 The New Adventures of Old Chr (10:13) (Ný ævintýri Gömlu-Christin) 05:45 Fréttir 06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 12:30 Vörutorg 13:30 Dr. Phil (e) 16:30 Family Guy (e) 17:00 Giada´s Everyday Italian (e) Skemmtileg matreiðsluþáttaröð þar sem þokkadísin Giada De Laurentiis matreiðir fljótlega, heilsusamlega og gómsæta rétti að hætti Ítala. Að þessu sinni býður Giada upp á sjávarréttaveislu og útbýr tvo ferska, létta og ljúffenga rétti frá Sikiley. Fyrst er það grillaður túnfiskur með basiliku pestó og síðan risarækjur og kúskús ásamt stökku hvítlauksbrauði með kryddjurtum. 17:30 According to Jim (e) 18:00 Game tíví (e) 18:30 7th Heaven 19:15 Ford-keppnin 2007 (e) 20:05 Allt í drasli (e) Hreinlætisdívurnar Margrét Sigfúsdóttir og Eva Ásrún Albertsdóttir heimsækja subbuleg heimili og taka til hendinni. Að þessu sinni heimsækja þær þjóðkunna fjölmiðlakonu sem er að drukkna í geisladiskum. Útvarpskonan Andrea Jónsdóttir býr Vesturbænum og getur vart þverfótað fyrir tónlistardiskum sem hún fær í þúsundatali á hverju ári. Nú þarf að koma skipulaginu í lag og tónlistarsafninu á sinn stað. 20:35 30 Rock (e) 21:00 Friday Night Lights (e) 22:00 House (e) 22:55 Bones 00:25 Law & Order. Criminal Intent (e) Bandarískir þættir um störf stórmálasveitar New York borgar og leit hennar að glæpa- mönnum. Ísland kemur við sögu í sakamáli kvöldsins. Lík fellur til jarðar úr flugvél sem er á leið til Íslands. Logan og Barek gruna starfsmann flugvallarins og félaga hans um ódæðið. 01:15 Californication (e) 01:50 MotoGP 06:10 Vörutorg SKjÁreinn 09:15 PGA Tour 2007 - Highlights 10:10 Það helsta í PGA mótaröðinni Inside the PGA Tour er frábær þáttur þar sem golfáhugafólk fær tækifæri til þess að kynnast betur kylfingunum í bandarísku PGA-mótaröðinni. Fylgst er með gangi mála í mótaröðinni, birt viðtöl við kylfinga auk þess sem þeir gefa áhorfendum góð ráð. 10:40 NFL Gameday 11:10 King of Clubs 11:40 EM 2008 (Lettland - Ísland) 13:20 Meistaradeild evrópu fréttaþáttur Vandaður fréttaþáttur um allt það helsta sem er á döfinni í þessari sterkustu knattspyrnudeild heims. 13:50 EM 2008 - undankeppni (England - Estonia) 15:50 PGA Tour 2007 Bein útsending 18:00 EM 2008 - undankeppni Bein útsending frá landsleik Danmerkur og Spánar í undankeppni EM 2008. 19:40 EM 2008 - undankeppni (England - Estonia) 21:20 Box - Ricky Hatton vs Jose Luis Cast 22:30 Box - Bernard Hopkins vs. Wink 00:30 Box - Manny Pacquiao vs. Marco 06:00 Cheaper By The Dozen 2 08:00 Meet the Fockers 10:00 Jersey Girl (Stelpan frá Jersey) 12:00 The Lonely Guy (Í Hamingjuleit) 14:00 Cheaper By The Dozen 2 16:00 Meet the Fockers 18:00 Jersey Girl (Stelpan frá Jersey) 20:00 The Lonely Guy (e) (Í Hamingjuleit) 22:00 Final Destination 3 00:00 Legend of Zorro (Goðsögnin um Zoro) 02:10 State Property (Ríkiseigin) 04:00 Final Destination 3 (Lokaáfanga- staðurinn 3) 14:30 Hollyoaks (31:260) 14:55 Hollyoaks (32:260) 15:20 Hollyoaks (33:260) 15:45 Hollyoaks (34:260) 16:10 Hollyoaks (35:260) 16:50 Skífulistinn 17:45 Smallville (13:22) (e) 18:30 Fréttir 19:00 Talk Show With Spike Feresten (7:22) 19:30 The George Lopez Show (11:22) (e) 19:55 E-Ring (11:22) 20:40 Skins (7:9) 21:30 Light It Up (Kveikt í kerfinu) Spennumynd um nemendur í miðskóla í Queens í New York sem segja kerfinu stríð á hendur. Segja má að flest sé á niðurleið í skólanum og ekki batnar ástandið þegar einn vinsælasti kennarinn er sendur í tímabundið leyfi. Þá segja nemendurnir hingað og ekki lengra og taka völdin í skólanum. Yfirvöld eiga úr vöndu að ráða, enda er nemend- unum alvara og í þokkabót hafa þeir tekið lögreglumann í gíslingu. Aðalhlutverk: Usher Raymond, Forest Whitaker, Rosario Dawson, Judd Nelson. Leikstjóri: Craig Bolotin. 1999. Stranglega bönnuð börnum. 23:10 Most Shocking (Spennustund) 23:55 Bestu Strákarnir (25:50) (e) 00:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SirKuS Stöð 2 - bíó Sýn Sjónvarpið Stöð 2 - bíó 08:10 Oprah (Best Places To Find Men Over 35: Gayle King Reports) 08:55 Í fínu formi 09:10 The Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Wings of Love (40:120) (Á vængjum ástarinnar) 10:15 Wife Swap (3:12) (e) (Vistaskipti 2) 11:00 Blue Collar (Grínsmiðjan) 12:00 Hádegisfréttir (Hádegisfréttir) 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:10 Forboðin fegurð (85:114) (Ser bonita no basta (Beauty Is Not Enough)) 13:55 Forboðin fegurð (86:114) (Ser bonita no basta (Beauty Is Not Enough)) 14:45 Lífsaugað (e) 15:25 Blue Collar (Grínsmiðjan) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:30 The Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:55 Nágrannar (Neighbours) 18:20 Ísland í dag og veður 18:30 Fréttir 19:25 The Simpsons (22:22) (Simpsons-fjölskyldan) 19:50 Friends (10:24) (Vinir 7) 20:15 Tekinn 2 (5:14) 20:45 Stelpurnar (8:10) 21:15 Everything Is Illuminated (Allt er upplýst) Verðlaunamynd á léttu nótunum með stórstjörnunni Elijan Wood í aðalhlut- verki. Hér segir frá ungum, bandarískum gyðingi sem fer til Úkraínu til að hafa uppi á konu sem bjargaði lífi afa hans í seinni heimsstyrjöldinni. Aðalhlutverk: Elijah Wood, Eugene Hutz, Jonathan Safran Foer. Leikstjóri: Liev Schreiber. 2005. 23:05 End of Days (Efsti dagur) 01:05 The Day After Tomorrow (Ekki á morgun heldur hinn) 03:05 8MM (8 millímetrar) 05:05 The Simpsons (22:22) (Simpsons-fjölskyldan) 05:25 Fréttir og Ísland í dag 06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Stöð tvö Stöð tvö Sýn Sýn 2 Sýn 2 18:00 Bolton - Chelsea Enska úrvalsdeildin 2007/2 19:40 Newcastle - Everton Enska úrvalsdeildin 2007/2 21:20 Premier League World Heimur úrvalsdeildarinnar Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 21:50 PL Classic Matches Bestu leikir úrvalsdeildarinnar 22:20 PL Classic Matches Bestu leikir úrvalsdeildarinnar 22:50 Goals of the season Goals of the Season 2000/2001 23:50 Bolton - Chelsea Enska úrvalsdeildin 2007/2 13:55 Masters Football Coventry Masters 16:10 Premier League World Heimur úrvalsdeildarinnar 16:40 PL Classic Matches Bestu leikir úrvalsdeildarinnar 17:10 PL Classic Matches 17:40 Goals of the season Goals of the Season 2000/2001 18:40 Man. Utd. - Wigan Enska úrvalsdeildin 2007/2 20:20 Arsenal - Sunderland Enska úrvalsdeildin 2007/2 22:00 Masters Football NÆST Á DAGSKRÁ LAUGArDAGUrINN 13. oktÓBEr NÆST Á DAGSKRÁ FöStUDAGUrINN 12. oktÓBEr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.