Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.04.2014, Qupperneq 52

Fréttatíminn - 04.04.2014, Qupperneq 52
52 matur & vín Helgin 4.-6. apríl 2014  vín vikunnar Santa Digna Sauvignon Blanc Reserve Gerð: Hvítvín Þrúga: Sauvignon Blanc Uppruni: Chile Styrkleiki: 13,5% Verð í Vínbúðunum: kr. 2.229 Höskuldur Daði Magnússon Teitur Jónasson ritstjorn@frettatiminn.is Uppskrift vikunnar Robertson Winery Chardonnay Gerð: Hvítvín Þrúga: Chardonnay Uppruni: S-Afríka Styrkleiki: 13% Verð í Vínbúðunum: kr. 1.999 Chardonnay er vinsælasta vínþrúga veraldar og stíllinn getur verið ansi misjafn. Þetta Chardonnay frá S-Afríku lætur ekki mikið yfir sér, er á ágætu verði og skilar sínu hlutverki ágætlega en ekkert stórkostlega. Milt með sítrus og smá suðrænum, mildum ávaxtakeim og oggoponsu eikarkeim. Fínt með skelfisknum. Altano Douro Gerð: Hvítvín Þrúga: Blanda af Vios- hino, Malavasia Fino og Moscatel Galego Uppruni: Portúgal Styrkleiki: 12,5% Verð í Vínbúðunum: kr. 1.998 Hvítvín frá Portúgal og úrvalið af þess konar er kannski ekki svo mikið hér. Þetta er blanda af þremur þrúgum og er auðdrekkanlegt vín, þurrt en létt og ávaxta- ríkt, skilur kannski ekki mikið eftir sig en ágætt sem slíkt og fínt að prófa eitthvað nýtt. Faustino VII Gerð: Hvítvín Þrúga: Viura Uppruni: Spánn Styrkleiki: 12% Verð í Vínbúðunum: kr. 1.699 Hér er á ferðinni Viura, vinsælasta hvítvín- sþrúga Rioja-héraðsins. Þetta vín er á góðu verði en er heldur ekkert sparivín. Þetta er vín til að drekka núna. Það er þurrt með ferskri sýru og sítruskeim. AIRWEIGHT TITANIUM UMGJÖRÐ MEÐ TVEGGJA ÁRA ÁBYRGÐ Á VIÐ KAUP Á GLERJUM FYLGIR: prooptik.is KRINGLUNNI 2. HÆÐ HAGKAUPSHÚSINU, SKEIFUNNI SPÖNGINNI, GRAFARVOGI SÍMI 5 700 900 | WWW.PROOPTIK.IS SEGLAGERÐIN ÆGIR Þar sem ferðalagið byrjar Korputorg 112 Reykjavík Sími 551 5600 utilegumadurinn.is FERÐAVAGNAR KAUPLEIGA GRÆNIR BÍLAR Opið mán-fös kl. 10-18 - lau-sun kl. 12-16 Falleg hjólhýsi Verð frá 4.190.000 kr. Hamarshöfði 4 - sími 587-1960 - www.mosaik.is Mikið úrval - Vönduð vinna legsteinar og fylgihlutir 10-50% afsláttur Steinsmiðjan Mosaik TILBOÐSDAGAR Bruschetta með mozzarellu og tómötum Ólífuolía 1 hvítlauksgeiri 1 stk ferskur mozzarella Aðferð: Grillið brauðið. Penslið með ólífuolíu. Nuddið hvítlauksgeiranum við brauðið. Setjið „tómatak- lassík“ ofan á brauðið. Rífið mozzarella í fallega bita og raðið ofan á. Skreytið með ofnbök- uðum tómat. Ciabatta-brauð 11 g þurrger 18 g salt 250 ml volgt vatn 500 g hveiti 35 g olía Hveitinu, þurrgerinu og saltinu er hrært saman. Því næst er vatninu og olíunni hellt í mjórri bunu saman við blönduna og hnoðað þar til deigið hefur fengið slétta áferð. Þá er það látið hefa sig í 30 mínútur. Síðan er deigið mótað í lengjur og látið hefa sig aftur í um 30 mínútur. Loks er það bakað á 220 °C í um 13 mínútur eða þar til það er orðið gullinbrúnt. Tómataklassík 500 g tómatar 25 g basil Hvítlaukur eftir smekk Skerið tómatana í tvennt, saxið hvítlaukinn og bakið í um 10 mínútur á 180°C. Takið hýðið af tómötunum. Saxið basilið og blandið öllu saman. Skerið tómatana í grófa teninga. Kryddið með salti og pipar. Munið eftir að sigta vökvann frá. Aperitivo – ítalskur lystauki Aperitivo er ítölsk matarhefð eða eiginlega frekar drykkjarhefð því hefðbundin ítölsk máltíð hefst á þessum lystauka sem oftast er í formi drykkjar. Freyðivín, eins og hið ítalska Prosecco auk rauð- og hvítvína, eru vinsælustu lystaukarnir. Á börum og veitinga- stöðum Ítalíu er líka sterk hefð fyrir því að bjóða upp á fingramat með. Ítalski veitingastaðurinn UNO í miðbæ Reykja- víkur er farinn að bjóða Aperitivo milli klukkan 17 og 19 og líkt og á Ítalíu er maturinn innifalinn í verði drykkjarins og í boði er hlaðborð með ólífum og öðrum smá- réttum, skinkum, pylsum auk sýnishorna af réttum á matseðlinum. Hér eru uppskriftir frá Halldóri Eini Guðbjartssyni, yfir- kokki á UNO, að grilluðu flanini sem er flatbrauð í bitum með áleggi og klassískri bruchettu sem falla fullkomlega að formi Aperitivo. Flanini Deig 500 gr semolina hveiti 35 ml pilsner 5 gr sykur 5 gr salt 1/3 tsk þurrger 12 ml ólífuolíu 330 ml vatn Þurrefnum er blandað saman í hrærivélarskál, vökvanum er svo blandað út í hægt og rólega. Hnoðið á hægum hraða þar til deigið er orðið þétt silkiáferð. Sóltómatamauk 200 gr sólþurrkaðir tómatar 30 gr furuhnetur 2 geirar hvítlaukur 30 gr parmesanostur 4 msk ólífuolía Setjið hráefnið allt saman í matvinnsluvél og vinnið vel saman, kryddið til með örlitlu salti og pipar. Deigið er skorið í litla parta sem eru svo flattir út með kökukefli þar til deigið er orðið 2 mm þykkt. Gætið þess að sáldra hveiti yfir þannig að deigið festist ekki við vinnuflötinn eða kökukeflið. Gott er að kæla deigið áður en það er grillað. Grillið deigið í 20-25 sekúndur á hvorri hlið á heitum grillfleti. Botninn er svo penslaður með ólífuolíu og svo er smurt þunnu lagi af sóltómata maukinu yfir. Þar næst er klettasalati dreift yfir og hráskinkunni raðað ofan á. Loks er skorið í litla bita og fært upp á fat eða disk. Stráið parmesanosti yfir í lokin. ASTORIA PROSECCO freyðivín frá Ítalíu er frábær lystauki. Verð í vínbúðunum 2.298 kr. Fréttatíminn mælir með Eftir svellkaldan vetur hlýtur að fara að vora. Og ef ekki þá tökum við Íslendinginn á þetta, smellum okkur í lopann, kveikjum á pallahitar- anum, teljum okkur trú um að veðrið sé bara ágætt og fáum okkur smá hvítvín til að fagna vorinu. Þetta er vín frá Chile úr Sauvignon Blanc þrúgunni, framleitt á einni af hinum fjölmörgu vínekrum hinnar spænsku Torres-fjöl- skyldu þar í landi og fellur undir flokk „fair trade“ vína. Þetta er ekta sumarvín til þjófstarta vorinu og koma okkur í sumarskapið. Það er ávaxtaríkt og ferskt, léttdrukkið og gott til söturs sem lystauki. Þetta vín hentar líka vel með mildum mat, aðal- lega fiskmeti og fersku salati. Muna bara að drekka það ekki beint úr ísskápnum, þannig kemur bragðið betur fram. Þjófstart á vorið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.