Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.04.2014, Page 68

Fréttatíminn - 04.04.2014, Page 68
N Ý PR EN T eh f. www.heimir.is Karlakórinn Heimir & Kristinn Sigmundsson Tónleikar í Miðgarði laugardaginn 3. maí kl. 20.30 Forsala aðgöngumiða í Blóma- og gjafabúðinni, Sauðárkróki og í KS Varmahlíð Tónleikar í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 4. maí kl. 16.00 Miðasala á harpa.is, midi.is eða í síma 528 5050 HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is SVANIR SKILJA EKKI –„Bráðfyndin og skemmtileg sýning...“ Fréttablaðið SPAMALOT (Stóra sviðið) Fös 4/4 kl. 19:30 17.sýn Fös 11/4 kl. 19:30 24. sýn Lau 26/4 kl. 19:30 27.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 18.sýn Lau 12/4 kl. 19:30 25. sýn Fös 2/5 kl. 19:30 28.sýn Fim 10/4 kl. 19:30 23. sýn Sun 13/4 kl. 19:30 26. sýn Lau 3/5 kl. 19:30 29.sýn Salurinn veltist um af hlátri. Fáránlega skemmtilegt! Svanir skilja ekki (Kassinn) Fös 4/4 kl. 19:30 15.sýn Sun 13/4 kl. 19:30 17.sýn Mið 7/5 kl. 19:30 23. sýn Lau 5/4 kl. 19:30 16.sýn Fös 2/5 kl. 19:30 21. sýn Fös 9/5 kl. 19:30 24. sýn Lau 12/4 kl. 19:30 aukas. Lau 3/5 kl. 19:30 22. sýn Lau 10/5 kl. 19:30 25. sýn Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 4/4 kl. 20:00 47.sýn Lau 5/4 kl. 22:30 50.sýn Fös 11/4 kl. 22:30 53.sýn Fös 4/4 kl. 22:30 48.sýn Fim 10/4 kl. 20:00 51.sýn Lau 5/4 kl. 20:00 49.sýn Fös 11/4 kl. 20:00 52.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Litli prinsinn (Kúlan) Lau 5/4 kl. 14:00 Frums. Sun 13/4 kl. 14:00 Sun 4/5 kl. 14:00 Lau 5/4 kl. 16:00 2.sýn Sun 13/4 kl. 16:00 Sun 4/5 kl. 16:00 Sun 6/4 kl. 14:00 3.sýn Sun 27/4 kl. 14:00 Sun 6/4 kl. 16:00 4.sýn Sun 27/4 kl. 16:00 Falleg sýning um vináttuna og það sem skiptir máli í lífinu. Aladdín (Brúðuloftið) Lau 5/4 kl. 13:00 20.sýn Lau 12/4 kl. 13:00 22.sýn Lau 5/4 kl. 16:00 21.sýn Lau 12/4 kl. 16:00 23.sýn 1001 galdur. Brúðusýning fyrir 5 - 95 ára. Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Furðulegt háttalag – HHHHH – BL, pressan.is Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Lau 5/4 kl. 20:00 aukas Lau 3/5 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 6/4 kl. 20:00 11.k Sun 4/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 12.k Fim 8/5 kl. 20:00 Sun 1/6 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 13.k Fös 9/5 kl. 20:00 Fös 6/6 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 14.k Sun 11/5 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 20:00 lokas Sun 27/4 kl. 20:00 15.k Fim 22/5 kl. 20:00 Mið 30/4 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Ótvíræður sigurvegari Olivier Awards 2013. Umræður eftir sýningu lau 5. apríl Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið) Fös 4/4 kl. 20:00 frum Fim 10/4 kl. 20:00 3.k Fim 24/4 kl. 20:00 lokas Mið 9/4 kl. 20:00 2.k Mið 23/4 kl. 20:00 4.k Epískir tónleikar með leikhúsívafi. Aðeins þessar sýningar! BLAM (Stóra sviðið) Þri 13/5 kl. 20:00 1.k Fös 16/5 kl. 20:00 4.k Sun 18/5 kl. 20:00 7.k Mið 14/5 kl. 20:00 2.k Lau 17/5 kl. 20:00 5.k Fim 15/5 kl. 20:00 3.k Sun 18/5 kl. 14:00 6.k Margverðlaunað háskaverk Kristjáns Ingimarssonar. Aðeins þessar sýningar! Dagbók Jazzsöngvarans (Nýja sviðið) Mið 9/4 kl. 18:00 fors Fös 25/4 kl. 20:00 3.k Sun 4/5 kl. 20:00 Fim 10/4 kl. 18:00 gen Sun 27/4 kl. 20:00 4.k Fim 8/5 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 frums Fös 2/5 kl. 20:00 5.k Fös 9/5 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 2.k Lau 3/5 kl. 20:00 6.k Nýtt verk frá CommonNonsense sem færðu okkur Tengdó, Grímusýningu ársins 2012 Ferjan (Litla sviðið) Lau 5/4 kl. 20:00 5.k Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Sun 25/5 kl. 20:00 28.k Sun 6/4 kl. 20:00 6.k Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Þri 27/5 kl. 20:00 29.k Fös 11/4 kl. 20:00 7.k Fös 9/5 kl. 20:00 18.k Mið 28/5 kl. 20:00 30.k Lau 12/4 kl. 20:00 8.k Sun 11/5 kl. 20:00 19.k Fim 29/5 kl. 20:00 31.k Sun 13/4 kl. 20:00 aukas Mið 14/5 kl. 20:00 20.k Fös 30/5 kl. 20:00 aukas Fös 25/4 kl. 20:00 9.k Fim 15/5 kl. 20:00 21.k Lau 31/5 kl. 20:00 32.k Lau 26/4 kl. 20:00 10.k Fös 16/5 kl. 20:00 22.k Sun 1/6 kl. 20:00 33.k Sun 27/4 kl. 20:00 11.k Lau 17/5 kl. 20:00 23.k Þri 3/6 kl. 20:00 34.k Þri 29/4 kl. 20:00 12.k Sun 18/5 kl. 20:00 24.k Mið 4/6 kl. 20:00 35.k Mið 30/4 kl. 20:00 aukas Þri 20/5 kl. 20:00 25.k Fim 5/6 kl. 20:00 aukas Fös 2/5 kl. 20:00 13.k Mið 21/5 kl. 20:00 aukas Fös 6/6 kl. 20:00 36.k Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Fim 22/5 kl. 20:00 26.k Lau 7/6 kl. 20:00 37.k Sun 4/5 kl. 20:00 15.k Fös 23/5 kl. 20:00 27.k Mið 11/6 kl. 20:00 38.k Þri 6/5 kl. 20:00 16.k Lau 24/5 kl. 20:00 aukas Fim 12/6 kl. 20:00 Fyrsta leikrit Kristínar Marju eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar Hamlet litli (Litla sviðið) Lau 12/4 kl. 14:00 frums Sun 27/4 kl. 14:30 3.k Sun 4/5 kl. 14:30 5.k Sun 27/4 kl. 13:00 2.k Sun 4/5 kl. 13:00 4.k Shakespeare fyrir alla fjölskylduna I ndversk kvikmyndahátíð verð-ur haldin í Bíó Paradís dagana 8.-13. apríl. Þetta er í annað sinn sem hátíðin er haldin en hún er samstarfsverkefni Bíó Para- dísar, Vina Indlands og Sendiráðs Indlands á Íslandi. Hátíðinni er ekki einungis ætlað að kynna hina miklu kvikmyndamenningu Ind- lands heldur mun allur ágóði henn- ar renna óskertur til uppbyggingar- starfs Vina Indlands á Indlandi. Bollywood-útgáfan af Rómeó og Júlíu Fimm nýjar kvikmyndir verða til sýnis auk eins klassísks karrívestra sem er af mörgum talin vera ein besta Bollywoodmynd sögunnar en  Indversk kvIkmyndahátíð í Bíó Paradís Karrívestrar, Bolly­ wood og masalamyndir Indverska kvikmyndahátíðin í Bíó Paradís er haldin í sam- starfi við Vini Indlands og Sendiráð Indlands á Íslandi og mun allur ágóði hennar renna óskertur til góðgerðamála á Indlandi. Handgerð kerti unnin af indverskum ekkjum verða til sölu á hátíðinni. Rómeó og Júlía stíga ástríðufullan dans umvafin litskrúðugum meyjum með farsíma. karrívestrar bjóða, líkt og spagettí- vestrarnir, upp á hina hefðbundnu baráttu hugrökku hetjunnar við ill- skeyttar andhetjur. „Sköpuð fyrir hvort annað“ er ekta mynd úr draumsmiðjunni Bollywood en hún fjallar um ást- fanginn feiminn mann sem nálgast ástina í gegnum dansinn. Aðalleik- ari myndarinnar er feiknavinsæll í heimalandinu og nánast í guðatölu, eins og svo margir frægir leikarar á Indlandi. Hann leikur líka aðal- hlutverkið í ofurhetjumynd hátíðar- innar, „Ra.One.“. „Tere Bin Laden“ er ein af mörgum sem fjallað hafa um hryðjuverkamanninn síðastliðin ár, við mismiklar vinsældir. Þessi Þungarokksveitin Skálmöld mun í kvöld, föstudag, frum- sýna Baldur, nýtt þungarokk- sleikhúsverk í Borgarleik- húsinu. „Það má búast við svakalega flottri sýningu,“ segir Halldór Gylfason, leik- stjóri verksins. „Þetta er fyrsta „rokkshowið“ með leikrænum tilbrigðum sem hefur verið gert á Íslandi. Platan Baldur verður spiluð út í gegn og þrír trúðar munu svo hjálpa til við að bera söguna áfram. Þetta ferli hefur verið algjörlega ný upplifun og bara ótrúlega skemmtilegt og gefandi.“ Skálmöld skipa Björgvin Sigurðsson, Baldur Ragnarsson, Gunnar Ben, Jón Geir Jóhannsson, Snæbjörn Ragnarsson og Þráinn Árni Baldvinsson. Hljómsveitin hefur vakið mikla athygli fyrir þungarokksplötur sínar sem sækja innblástur í norræna goðafræði og byggja á henni sögulega heild milli laga og texta sem eru ortir samkvæmt íslenskum bragarháttum. Nú sameina Skálmöld og listafólk Borgarleikhússins krafta sína til að setja upp magnað sjónar- spil en hljómsveitin vakti mikla athygli á síðustu útgáfutónleik- um sínum í Háskólabíói sem voru ekki síður en tónleikar mikil sjónræn upplifun. Á stóra sviði Borgarleikhússins mega gestir þungarokksýningarinnar búast við því að magnarar verði stilltir í botn og að upplifunin verði ólík því sem leikhúsið hefur áður boðið upp á. Söguna ættu aðdáendur sveitarinnar að kannast við því hún er sú sama og sló svo rækilega í gegn á fyrstu plötu sveitarinnar, Baldri. -hh  ÞungarokksleIkhús í BorgarleIkhúsInu „Rokkshow“ með leikrænum tilbrigðum Kemur næst út 11. apríl 68 menning Helgin 4.-6. apríl 2014

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.