Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.03.2014, Page 38

Fréttatíminn - 21.03.2014, Page 38
38 ferðalög Helgin 21.-23. mars 2014  Ferðir AukAkostnAður við skipulAgningu sumArFrísins www.odalsostar.is TINDUR OSTUR ÚR SKAGAFIRÐINUM Þessi bragðmikli meðlimur Óðalsfjölskyldunnar er framleiddur í Skagafirði og nefndur eftir fjallinu Tindastól. Tindur er einstakur ostur sem fengið hefur drjúgan þroskunartíma þar til hinu einkennandi þétta bragði hefur verið náð. Óðals Tindur er sérstaklega bragðmikill, hæfir við ýmis tækifæri og er dásamlegur einn og sér. Tindur parast vel með sterku bragði enda lætur hann fátt yfirgnæfa sig. Aukagjöld sumarsins Sautján flugfélög sjá um að ferja farþega frá Keflavík til útlanda í sumar. Mörg þeirra rukka sérstaklega fyrir farangur, frátekin sæti og kreditkortagreiðslur. Stundum er því ómögulegt að bóka það fargjald sem er auglýst. Flugfélag Töskugj. (1 taska) Sætisval Kortaþóknun Bókunargj. Icelandair Innifalið Innifalið Engin Ekkert Wow Air 3495 kr. 595 til 1995 kr. Engin 995 kr. Air Greenland Innifalið Innifalið 1,5% Ekkert Airberlin Innifalið 1870 kr. 1480 kr. Ekkert Atlantic Airways Innifalið Innifalið Engin. Ekkert Austrian Holidays Innifalið 1560 til 3120 kr. Engin Ekkert Delta Innifalið Innifalið Engin Ekkert Easy Jet 3100 til 3900 kr. 620 til 3340 kr. 2,5% Ekkert FlyNiki Innifalið. 1870 kr. 1480 kr. Ekkert German Wings 1950 kr. 1560 til 2810 kr. 1540 kr. Ekkert Lufthansa Innifalið Innifalið Engin Ekkert Norwegian 1880 kr. 1880 kr. 750 kr Ekkert Primera Air Innifalið 1000 til 2500 kr. Engin Ekkert SAS Innifalið Innifalið Engin Ekkert Thomas Cook Innifalið 1560 kr. 1560 kr. 2730 kr. Transavia 3120 kr. 1170 til 2340 kr. 780 kr. Ekkert Vueling 3510 kr. 780 til 2180 kr. 1950 kr. 780 kr. Gjöld sem eru ekki innifalin í fargjaldinu Gjöld erlendu flugfélaganna eru reiknuð út frá gengi 17. mars og námunduð að heilum tug. s tórar ferðatöskur eru þyrnir í augum forsvarsmanna Ryana-ir, stærsta lággjaldaflugfélags Evrópu. Þeir ætla því að hækka tösku- gjaldið þangað til að aðeins fimmti hver farþegi tímir að borga undir meira en handfarangur. Afstaða stjór- nenda flugfélaganna sem halda uppi Íslandsflugi er aðeins mildari og oftar en ekki er ein taska innifalin í fargjald- inu. Sum rukka hins vegar rúmar þrjú þúsund fyrir eina tösku, aðra leiðina. Það munar um minna fyrir vísitölufjöl- skyldu sem er á leið í langt sumarfrí. Dýrt að borga Töskugjaldið er ekki það eina sem þarf að taka með í reikninginn. Það kostar einnig að tryggja ferðafélög- unum sæti hlið við hlið og þar sem Í sumum tilvikum er ómögulegt að bóka þau fargjöld sem flugfélögin auglýsa eða birtast á heimasíðum þeirra því það bætast oft við alls kyns aukagjöld, t.d. kreditkortaþóknun. Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á auglysingar@frettatiminn.is Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri auk lausadreifingar um land allt. Dreifing með Fréttatímanum á bæklingum og fylgiblöðum er hagkvæmur kostur. Ert þú að huga að dreifingu? Dagskráratriði óskast Hitt Húsið Sími: 411 5500 17juni@hitthusid.is www.17juni.is Auglýst er eftir skemmti- og sýningaratriðum fyrir þjóðhátíðarskemmtun í Reykjavík. Í dagskránni er gert ráð fyrir barna og fjölskylduskemmtunum á sviðum, tónleikum, leiktækjum og ýmsum sýningum og götuuppákomum. Hægt er að sækja um flutning atriða, uppákomur og viðburði á vefnum www.17juni.is en umsóknum má einnig skila í Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5, 101 Reykjavík á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 9. maí. Upplýsingar í síma 411 5502 eða á 17juni@reykjavik.is 17. júní í Reykjavík

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.